Risa bros, bjartir litir og köld sturta meðal ráða frá Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir birti þessa mynd með færslunni á Instagram síðu sinni og þetta kallar maður risa bros. Mynd/Anníe Anníe Mist Þórisdóttir vill hjálpa sínum aðdáendum að komast í gegnum streituvaldandi tíma nú þegar mjög margir eru í sóttkví og hafa um leið áhyggjur af vinum og ættingjum. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Anníe Mist Þórisdóttir reyni að finna jákvæðu hlutina í erfiðri stöðu og hún vildi láta aðra vita af því hvernig hún vinnur streitunni hjá sér. Anníe Mist á von á dóttur í haust en er samt ekkert hætt að æfa. Hún er dugleg að leyfa öllum að fylgjast með hvernig hún tekst á við það verkefni að sameina óléttuna og æfingarnar. Anníe Mist tók síðan það saman hvað hún gerir sjálf til að koma sér af stað á þungum og erfiðum morgnum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram It s PERFECTLY NORMAL to feel a little stressed so don t beat yourself up and know that you are not alone in this. We are in this TOGETHER. ????? ? My morning routine ? ? ?Shower, finishing on a cold one! try it its Amazing? ?Do my hair and make up ? ?Put on bright colors - something that makes me smile ? ?smile BIG? ?Eat my favorite Breakfast (scrabbled eggs with chorizo and tomato and oatmeal with salted almonds and raisins)? ?Write down 3 things I want to accomplish today!? ? @rpstrength @foodspring_athletics #smile A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 19, 2020 at 2:18pm PDT „Það er fullkomlega eðlilegt að finna fyrir smá stressi en ekki láta það hafa of mikil áhrif. Þú veist að það er enginn einn. Við gerum þetta saman,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók síðan saman dæmi um hvað hún gerir á morgnanna: Fara í sturtu og gott að enda á kaldri sturtu. Prófið það, það er frábært. Taka til hárið og farða sig Klæða mig í bjarta liti sem fær mig alltaf til að brosa Risa bros Borða uppáhalds morgunmatinn (Hrærð egg með chorizo og tómati og svo með hafragrautur með söltuðum hnetum og rúsínum). Skrifa niður þrjá hluti sem ég ætla að klára í dag. Það er alltaf gott að fá góð ráð frá fólki sem hugsar jafnvel um líkamann sinn og Anníe Mist Þórisdóttir gerir. Þessi tvöfaldi heimsmeistari í CrossFit er frábær fyrirmynd og er líka mjög dugleg að sjá björtu hliðarnar. Hér fyrir neðan kemur hún síðan með annað dæmi. View this post on Instagram Isolation = make your own FUN entertain yourself - put on good tunes and move My workout 3 min amrap 1 min rest between sets 8 sets total or 4 rounds through A) 7 dB DL + 14 dB thrusters B) 8 dB snatches 8 dB step overs In your break singalong #fitness #fitpregnancy #smile A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 23, 2020 at 9:23am PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir vill hjálpa sínum aðdáendum að komast í gegnum streituvaldandi tíma nú þegar mjög margir eru í sóttkví og hafa um leið áhyggjur af vinum og ættingjum. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Anníe Mist Þórisdóttir reyni að finna jákvæðu hlutina í erfiðri stöðu og hún vildi láta aðra vita af því hvernig hún vinnur streitunni hjá sér. Anníe Mist á von á dóttur í haust en er samt ekkert hætt að æfa. Hún er dugleg að leyfa öllum að fylgjast með hvernig hún tekst á við það verkefni að sameina óléttuna og æfingarnar. Anníe Mist tók síðan það saman hvað hún gerir sjálf til að koma sér af stað á þungum og erfiðum morgnum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram It s PERFECTLY NORMAL to feel a little stressed so don t beat yourself up and know that you are not alone in this. We are in this TOGETHER. ????? ? My morning routine ? ? ?Shower, finishing on a cold one! try it its Amazing? ?Do my hair and make up ? ?Put on bright colors - something that makes me smile ? ?smile BIG? ?Eat my favorite Breakfast (scrabbled eggs with chorizo and tomato and oatmeal with salted almonds and raisins)? ?Write down 3 things I want to accomplish today!? ? @rpstrength @foodspring_athletics #smile A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 19, 2020 at 2:18pm PDT „Það er fullkomlega eðlilegt að finna fyrir smá stressi en ekki láta það hafa of mikil áhrif. Þú veist að það er enginn einn. Við gerum þetta saman,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók síðan saman dæmi um hvað hún gerir á morgnanna: Fara í sturtu og gott að enda á kaldri sturtu. Prófið það, það er frábært. Taka til hárið og farða sig Klæða mig í bjarta liti sem fær mig alltaf til að brosa Risa bros Borða uppáhalds morgunmatinn (Hrærð egg með chorizo og tómati og svo með hafragrautur með söltuðum hnetum og rúsínum). Skrifa niður þrjá hluti sem ég ætla að klára í dag. Það er alltaf gott að fá góð ráð frá fólki sem hugsar jafnvel um líkamann sinn og Anníe Mist Þórisdóttir gerir. Þessi tvöfaldi heimsmeistari í CrossFit er frábær fyrirmynd og er líka mjög dugleg að sjá björtu hliðarnar. Hér fyrir neðan kemur hún síðan með annað dæmi. View this post on Instagram Isolation = make your own FUN entertain yourself - put on good tunes and move My workout 3 min amrap 1 min rest between sets 8 sets total or 4 rounds through A) 7 dB DL + 14 dB thrusters B) 8 dB snatches 8 dB step overs In your break singalong #fitness #fitpregnancy #smile A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 23, 2020 at 9:23am PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira