Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira