Lazio í viðræður um kaup á miðverði Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 21:00 Dejan Lovren er með samning við Liverpool sem rennur út eftir rúmt ár. VÍSIR/GETTY Ítalska knattspyrnufélagið Lazio ætlar sér að festa kaup á miðverði Liverpool, Dejan Lovren, í sumar eftir að hafa spurst fyrir um leikmanninn í janúar. Þetta segir ítalski miðillinn Gazzetta dello Sport sem segir að samningaviðræður á milli félaganna séu hafnar og að þar sem að samningur Lovren renni út 2021, og hann sé ekki lengur talinn ómissandi hjá Jürgen Klopp, sé Liverpool tilbúið að lækka verðið sem farið var fram á í janúar. Talið er að þá hafi Liverpool viljað fá 20 milljónir evra fyrir leikmanninn. Lazio ætti hins vegar erfitt með að greiða Lovren sömu laun og hann fær hjá Liverpool, sem sögð eru nema 5 milljónum evra á ári, en Lazio myndi ekki greiða meira en 3 milljónir evra samkvæmt Gazzetta. Hins vegar gæti Lovren, sem er þrítugur, fengið lengri samning hjá Lazio. Á vef Football-Italia er fullyrt að Lazio muni fá samkeppni frá Arsenal og Tottenham í baráttunni um Lovren. Það gæti hins vegar hjálpað ítalska félaginu að vera á góðri leið með að landa sæti í Meistaradeild Evrópu, en Lazio er í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar nú þegar hlé er á henni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur. 20. mars 2020 08:30 James Milner fer á kostum í fríinu James Milner, miðjumaður Liverpool, lætur sér ekki leiðast á meðan enska úrvalsdeildin er í fríi. 21. mars 2020 11:30 Dollan endar í Liverpool en hvaða lið falla? Öllum leikjum í stærstu deildum Evrópu hefur verið frestað þangað til 30. apríl, sem stendur. Það þýðir að við þurfum að bíða með að sjá hvaða lið landa deildarmeistara- sem og Evróputitlum. 21. mars 2020 14:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Ítalska knattspyrnufélagið Lazio ætlar sér að festa kaup á miðverði Liverpool, Dejan Lovren, í sumar eftir að hafa spurst fyrir um leikmanninn í janúar. Þetta segir ítalski miðillinn Gazzetta dello Sport sem segir að samningaviðræður á milli félaganna séu hafnar og að þar sem að samningur Lovren renni út 2021, og hann sé ekki lengur talinn ómissandi hjá Jürgen Klopp, sé Liverpool tilbúið að lækka verðið sem farið var fram á í janúar. Talið er að þá hafi Liverpool viljað fá 20 milljónir evra fyrir leikmanninn. Lazio ætti hins vegar erfitt með að greiða Lovren sömu laun og hann fær hjá Liverpool, sem sögð eru nema 5 milljónum evra á ári, en Lazio myndi ekki greiða meira en 3 milljónir evra samkvæmt Gazzetta. Hins vegar gæti Lovren, sem er þrítugur, fengið lengri samning hjá Lazio. Á vef Football-Italia er fullyrt að Lazio muni fá samkeppni frá Arsenal og Tottenham í baráttunni um Lovren. Það gæti hins vegar hjálpað ítalska félaginu að vera á góðri leið með að landa sæti í Meistaradeild Evrópu, en Lazio er í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar nú þegar hlé er á henni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur. 20. mars 2020 08:30 James Milner fer á kostum í fríinu James Milner, miðjumaður Liverpool, lætur sér ekki leiðast á meðan enska úrvalsdeildin er í fríi. 21. mars 2020 11:30 Dollan endar í Liverpool en hvaða lið falla? Öllum leikjum í stærstu deildum Evrópu hefur verið frestað þangað til 30. apríl, sem stendur. Það þýðir að við þurfum að bíða með að sjá hvaða lið landa deildarmeistara- sem og Evróputitlum. 21. mars 2020 14:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur. 20. mars 2020 08:30
James Milner fer á kostum í fríinu James Milner, miðjumaður Liverpool, lætur sér ekki leiðast á meðan enska úrvalsdeildin er í fríi. 21. mars 2020 11:30
Dollan endar í Liverpool en hvaða lið falla? Öllum leikjum í stærstu deildum Evrópu hefur verið frestað þangað til 30. apríl, sem stendur. Það þýðir að við þurfum að bíða með að sjá hvaða lið landa deildarmeistara- sem og Evróputitlum. 21. mars 2020 14:45