HM í íshokkí frestað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 10:30 Úr leik Finna og Rússa á HM 2016 sem fram fór í Kanada. Vaughn Ridley/World Cup of Hockey/Getty Images Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað vegna útbreiðslu og hættunni sem fylgir kórónuveirunni. Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað ótímabundaið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og hættunni sem hennir fylgir. Alþjóðaíshokkísambandið (IIHF) staðfesti þetta í gær en mótið átti að fara fram í Sviss í maí næstkomandi. Ríkjandi meistararar Finnland fá því ekki tækifæri til að verja titilinn að svo stöddu. Rene Fasel, forseti IIHF, ræddi ákvörðun sambandsins eftir að hún var opinberuð. „Þetta er raunveruleikinn sem við lifum við í dag. Kórónuveiran er vandamál sem herjar á okkur öll og þjóðir um heim allan þurfa að berjast gegn útbreiðslunni. Við gerðum því að gera það sem við getum til að styðja þá baráttu.“ Þá var búið að aflýsa keppni í 2. og 3. deild heimsmeistaramótsins en A-landslið Íslands karlamegin keppir í 2. deild eftir að hafa náð silfri í sínum riðli í Mexíkó á síðasta ára. Keppnin í 2. deild átti að fara fram í Reykjavík í apríl en fyrr á árinu fór riðill íslenska kvennalandsliðsins fram á Akureyri. Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sviss Tengdar fréttir Ísland nældi í silfur eftir stórsigur á Úkraínu Ísland vann öruggan 7-0 sigur á Úkraínu í lokaumferð 2. deildar B á HM kvenna í íshokkí í dag. Sigurinn þýðir að Ísland lendir í 2. sæti mótsins en keppt var á Akureyri. 29. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað vegna útbreiðslu og hættunni sem fylgir kórónuveirunni. Heimsmeistaramótinu í íshokkí hefur verið frestað ótímabundaið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og hættunni sem hennir fylgir. Alþjóðaíshokkísambandið (IIHF) staðfesti þetta í gær en mótið átti að fara fram í Sviss í maí næstkomandi. Ríkjandi meistararar Finnland fá því ekki tækifæri til að verja titilinn að svo stöddu. Rene Fasel, forseti IIHF, ræddi ákvörðun sambandsins eftir að hún var opinberuð. „Þetta er raunveruleikinn sem við lifum við í dag. Kórónuveiran er vandamál sem herjar á okkur öll og þjóðir um heim allan þurfa að berjast gegn útbreiðslunni. Við gerðum því að gera það sem við getum til að styðja þá baráttu.“ Þá var búið að aflýsa keppni í 2. og 3. deild heimsmeistaramótsins en A-landslið Íslands karlamegin keppir í 2. deild eftir að hafa náð silfri í sínum riðli í Mexíkó á síðasta ára. Keppnin í 2. deild átti að fara fram í Reykjavík í apríl en fyrr á árinu fór riðill íslenska kvennalandsliðsins fram á Akureyri.
Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sviss Tengdar fréttir Ísland nældi í silfur eftir stórsigur á Úkraínu Ísland vann öruggan 7-0 sigur á Úkraínu í lokaumferð 2. deildar B á HM kvenna í íshokkí í dag. Sigurinn þýðir að Ísland lendir í 2. sæti mótsins en keppt var á Akureyri. 29. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Ísland nældi í silfur eftir stórsigur á Úkraínu Ísland vann öruggan 7-0 sigur á Úkraínu í lokaumferð 2. deildar B á HM kvenna í íshokkí í dag. Sigurinn þýðir að Ísland lendir í 2. sæti mótsins en keppt var á Akureyri. 29. febrúar 2020 22:00