Inga Sæland fór að fordæmi Ítala og söng fyrir nágranna Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 22:08 Inga Sæland. Vísir/Vilhelm „Þá er ég komin í áskorunargírinn. Ég var búin að heita ykkur því að mæta kannski út á pall með kassagítarinn og taka lagið hérna fyrir hverfið. Ég held ég leggi það nú ekki á nokkurn mann en ég ætla nú að taka samt lagið. ” Svona hefst myndband á Facebook-síðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, þar sem hún tekur lagið fyrir nágranna sína. Lagið sem varð fyrir valinu var Suður um höfin og tók Inga lagið án þess að treysta á undirspil. „Þið megið nú ekki drepast úr hlátri þegar ég er að taka þetta með engu. En fyrir okkur sem erum heima og hugsum til fallegu sólarstrandanna, þá er nú alveg ástæða til að syngja, ” segir Inga í myndbandinu. Inga er ekki sú fyrsta að gleðja nágranna með söng hér á landi, en stórsöngvarinn Gissur Páll kom nágrönnum sínum í Eskihlíð skemmtilega á óvart um helgina þegar hann söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio. Sjá einnig: Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng „Svona ætlum við að gera það, vonandi, hvern einasta dag þangað til við erum búin að sigra þetta stríð. Því það er náttúrulega akkúrat það sem við ætlum að gera,” segir Inga við áhorfendur og minnir á bjartsýni og bros. Hér að neðan má heyra Ingu taka lagið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00 Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Þá er ég komin í áskorunargírinn. Ég var búin að heita ykkur því að mæta kannski út á pall með kassagítarinn og taka lagið hérna fyrir hverfið. Ég held ég leggi það nú ekki á nokkurn mann en ég ætla nú að taka samt lagið. ” Svona hefst myndband á Facebook-síðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, þar sem hún tekur lagið fyrir nágranna sína. Lagið sem varð fyrir valinu var Suður um höfin og tók Inga lagið án þess að treysta á undirspil. „Þið megið nú ekki drepast úr hlátri þegar ég er að taka þetta með engu. En fyrir okkur sem erum heima og hugsum til fallegu sólarstrandanna, þá er nú alveg ástæða til að syngja, ” segir Inga í myndbandinu. Inga er ekki sú fyrsta að gleðja nágranna með söng hér á landi, en stórsöngvarinn Gissur Páll kom nágrönnum sínum í Eskihlíð skemmtilega á óvart um helgina þegar hann söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio. Sjá einnig: Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng „Svona ætlum við að gera það, vonandi, hvern einasta dag þangað til við erum búin að sigra þetta stríð. Því það er náttúrulega akkúrat það sem við ætlum að gera,” segir Inga við áhorfendur og minnir á bjartsýni og bros. Hér að neðan má heyra Ingu taka lagið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00 Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00
Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið