PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2020 21:00 Rory McIlroy er á toppi PGA-mótaraðarinnar sem stendur. EPA-EFE/TANNEN MAURY Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Þá mun Charles Schwab Challenge mótið í Texas fara fram. Upprunalega átti að hefja leik aftur þann 18. maí en nú virðist sem því hafi verið flýtt fram um viku. PGA-mótaröðin mun að þessu sinni samanstanda af 36 mótum í stað 48 eins og venja er. Stóru mótin hafa þó verið færð en PGA-meistaramótið fer fram í ágúst, Opna bandaríska meistaramótið fer fram í september og Masters fer fram í nóvember. Þá hefur Opna breska meistaramótinu ásamt því kanadíska verið frestað. Sú frestun ásamt frestun Ólympíuleikanna gerði skipuleggjendum PGA-mótaraðarinnar mögulegt að raða mótinu upp með þessum hætti. Sem stendur er Norður-Írinn Rory McIlroy á topppi mótaraðarinnar. Þar á eftir koma Jon Rahm, Brooks Koepka og Justin Thomas. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Þá mun Charles Schwab Challenge mótið í Texas fara fram. Upprunalega átti að hefja leik aftur þann 18. maí en nú virðist sem því hafi verið flýtt fram um viku. PGA-mótaröðin mun að þessu sinni samanstanda af 36 mótum í stað 48 eins og venja er. Stóru mótin hafa þó verið færð en PGA-meistaramótið fer fram í ágúst, Opna bandaríska meistaramótið fer fram í september og Masters fer fram í nóvember. Þá hefur Opna breska meistaramótinu ásamt því kanadíska verið frestað. Sú frestun ásamt frestun Ólympíuleikanna gerði skipuleggjendum PGA-mótaraðarinnar mögulegt að raða mótinu upp með þessum hætti. Sem stendur er Norður-Írinn Rory McIlroy á topppi mótaraðarinnar. Þar á eftir koma Jon Rahm, Brooks Koepka og Justin Thomas.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira