25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 16:30 Michael Jordan á ferð í leik með Chicago Bulls í desember 1995 eða nokkrum mánuðum eftir að hann sneri til baka. Getty/Scott Cunningham Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan sneri aftur í NBA deildina á þessum degi fyrir 25 árum síðan, 18. mars 1995, en hann hafði þá verið í sjálfskipuðu fríi frá deildinni síðan að hann varð NBA meistari þriðja árið í röð í júní 1993. Michael Jordan var besti leikmaður NBA-deildarinnar þegar hann hætti óvænt og fór þess í stað að spila hafnabolta með litlum árangri. Hér fyrir neðan er stutt myndband um þennan sögulega dag fyrir 25 árum síðan. I m back. 25 years ago today, Michael Jordan used two words to announce he was returning to the NBA pic.twitter.com/uNDxEWYXhj— ESPN (@espn) March 18, 2020 Jordan saknaði þarna körfuboltans og var farinn að láta sjá sig oftar og oftar á æfingum með Chicago Bulls. Þetta var farið að spyrjast út og því kom það íþróttafréttamönnum ekki alveg í opna skjöldu þegar Jordan sagðist vera kominn til baka. Það breytir því þó ekki að þetta voru risafréttir fyrir NBA-deildina. I m back. 25 years ago today, Michael Jordan used two words to announce he was returning to the NBA pic.twitter.com/uNDxEWYXhj— ESPN (@espn) March 18, 2020 Chicago Bulls náði reyndar ekki að vinna titilinn þetta sumar (1995) en Jordan tók vel á því allt sumarið og Bulls liðið var síðan með yfirburðarlið tímabilið 1995-96. Michael Jordan hætti síðan aftur eftir að hann varð aftur NBA-meistari þrjú ár í röð með Bulls-liðinu. Hann kom reyndar aftur til baka sem leikmaður Washington Wizards um aldarmótin en það er önnur saga. Heard you wanted a Michael Jordan documentary "I'm back" is the story behind the greatest fax of all time. Watch tomorrow night at 6:30 #ImBack pic.twitter.com/p4nJDlQzII— NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) March 18, 2020 NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan sneri aftur í NBA deildina á þessum degi fyrir 25 árum síðan, 18. mars 1995, en hann hafði þá verið í sjálfskipuðu fríi frá deildinni síðan að hann varð NBA meistari þriðja árið í röð í júní 1993. Michael Jordan var besti leikmaður NBA-deildarinnar þegar hann hætti óvænt og fór þess í stað að spila hafnabolta með litlum árangri. Hér fyrir neðan er stutt myndband um þennan sögulega dag fyrir 25 árum síðan. I m back. 25 years ago today, Michael Jordan used two words to announce he was returning to the NBA pic.twitter.com/uNDxEWYXhj— ESPN (@espn) March 18, 2020 Jordan saknaði þarna körfuboltans og var farinn að láta sjá sig oftar og oftar á æfingum með Chicago Bulls. Þetta var farið að spyrjast út og því kom það íþróttafréttamönnum ekki alveg í opna skjöldu þegar Jordan sagðist vera kominn til baka. Það breytir því þó ekki að þetta voru risafréttir fyrir NBA-deildina. I m back. 25 years ago today, Michael Jordan used two words to announce he was returning to the NBA pic.twitter.com/uNDxEWYXhj— ESPN (@espn) March 18, 2020 Chicago Bulls náði reyndar ekki að vinna titilinn þetta sumar (1995) en Jordan tók vel á því allt sumarið og Bulls liðið var síðan með yfirburðarlið tímabilið 1995-96. Michael Jordan hætti síðan aftur eftir að hann varð aftur NBA-meistari þrjú ár í röð með Bulls-liðinu. Hann kom reyndar aftur til baka sem leikmaður Washington Wizards um aldarmótin en það er önnur saga. Heard you wanted a Michael Jordan documentary "I'm back" is the story behind the greatest fax of all time. Watch tomorrow night at 6:30 #ImBack pic.twitter.com/p4nJDlQzII— NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) March 18, 2020
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti