25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 16:30 Michael Jordan á ferð í leik með Chicago Bulls í desember 1995 eða nokkrum mánuðum eftir að hann sneri til baka. Getty/Scott Cunningham Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan sneri aftur í NBA deildina á þessum degi fyrir 25 árum síðan, 18. mars 1995, en hann hafði þá verið í sjálfskipuðu fríi frá deildinni síðan að hann varð NBA meistari þriðja árið í röð í júní 1993. Michael Jordan var besti leikmaður NBA-deildarinnar þegar hann hætti óvænt og fór þess í stað að spila hafnabolta með litlum árangri. Hér fyrir neðan er stutt myndband um þennan sögulega dag fyrir 25 árum síðan. I m back. 25 years ago today, Michael Jordan used two words to announce he was returning to the NBA pic.twitter.com/uNDxEWYXhj— ESPN (@espn) March 18, 2020 Jordan saknaði þarna körfuboltans og var farinn að láta sjá sig oftar og oftar á æfingum með Chicago Bulls. Þetta var farið að spyrjast út og því kom það íþróttafréttamönnum ekki alveg í opna skjöldu þegar Jordan sagðist vera kominn til baka. Það breytir því þó ekki að þetta voru risafréttir fyrir NBA-deildina. I m back. 25 years ago today, Michael Jordan used two words to announce he was returning to the NBA pic.twitter.com/uNDxEWYXhj— ESPN (@espn) March 18, 2020 Chicago Bulls náði reyndar ekki að vinna titilinn þetta sumar (1995) en Jordan tók vel á því allt sumarið og Bulls liðið var síðan með yfirburðarlið tímabilið 1995-96. Michael Jordan hætti síðan aftur eftir að hann varð aftur NBA-meistari þrjú ár í röð með Bulls-liðinu. Hann kom reyndar aftur til baka sem leikmaður Washington Wizards um aldarmótin en það er önnur saga. Heard you wanted a Michael Jordan documentary "I'm back" is the story behind the greatest fax of all time. Watch tomorrow night at 6:30 #ImBack pic.twitter.com/p4nJDlQzII— NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) March 18, 2020 NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan sneri aftur í NBA deildina á þessum degi fyrir 25 árum síðan, 18. mars 1995, en hann hafði þá verið í sjálfskipuðu fríi frá deildinni síðan að hann varð NBA meistari þriðja árið í röð í júní 1993. Michael Jordan var besti leikmaður NBA-deildarinnar þegar hann hætti óvænt og fór þess í stað að spila hafnabolta með litlum árangri. Hér fyrir neðan er stutt myndband um þennan sögulega dag fyrir 25 árum síðan. I m back. 25 years ago today, Michael Jordan used two words to announce he was returning to the NBA pic.twitter.com/uNDxEWYXhj— ESPN (@espn) March 18, 2020 Jordan saknaði þarna körfuboltans og var farinn að láta sjá sig oftar og oftar á æfingum með Chicago Bulls. Þetta var farið að spyrjast út og því kom það íþróttafréttamönnum ekki alveg í opna skjöldu þegar Jordan sagðist vera kominn til baka. Það breytir því þó ekki að þetta voru risafréttir fyrir NBA-deildina. I m back. 25 years ago today, Michael Jordan used two words to announce he was returning to the NBA pic.twitter.com/uNDxEWYXhj— ESPN (@espn) March 18, 2020 Chicago Bulls náði reyndar ekki að vinna titilinn þetta sumar (1995) en Jordan tók vel á því allt sumarið og Bulls liðið var síðan með yfirburðarlið tímabilið 1995-96. Michael Jordan hætti síðan aftur eftir að hann varð aftur NBA-meistari þrjú ár í röð með Bulls-liðinu. Hann kom reyndar aftur til baka sem leikmaður Washington Wizards um aldarmótin en það er önnur saga. Heard you wanted a Michael Jordan documentary "I'm back" is the story behind the greatest fax of all time. Watch tomorrow night at 6:30 #ImBack pic.twitter.com/p4nJDlQzII— NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) March 18, 2020
NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira