Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2020 18:31 Messi, Suarez og Neymar fagna marki gegn Man. United í æfingaleik í Bandaríkjunum 2017. Ira L. Black/Getty Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. Messi sagði frá því á dögunum, í samtali við La Sexta, að hann gæti vel hugsað sér að spila í Bandaríkjunum áður en ferillinn væri allur. Sögusagnirnar voru ekki lengi að fara af stað og nú er talað um tvo félög sem Messi gæti leikið með; New York City eða Inter Miami. New York er í eigu sömu eigenda og Manchester City og Inter Miami í eigu David Beckham. Inter Miami, de la #MLS, sueña con volver a reunir a #Messi y #Suárez. Según el medio Catalunya Radio, desde Florida buscarían a la dupla sudamericana para reforzar al equipo recién para la temporada de 2022. ¿Te gustaría verlos haciendo dupla en Estados Unidos? pic.twitter.com/6g9k9M1Pa9— TyC Sports (@TyCSports) December 30, 2020 Það eru meiri líkur á að Messi semji við Beckham og félaga en þar gæti hann einnig leikið með sínum fyrrum samherja og góða vin, Luis Suarez, sem er nú án félags. Suarez var leystur undan samningi hjá Atletico Madrid í gær en hann leitar nú að liði. Talið er þó að þeir muni fyrst leika saman í Bandaríkjunum, ef það gerist, árið 2022 og eins og áður segir er Inter Miami líklegasti áfangastaðurinn. Messi var ekki með Barcelona í gær er liðið gerði einungis jafntefli við Eibar á heimavelli. Martin Braithwate klúðraði víti en Ousmane Dembele bjargaði stigi fyrir Börsunga sem eru í sjötta sætinu. Spænski boltinn MLS Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Sjá meira
Messi sagði frá því á dögunum, í samtali við La Sexta, að hann gæti vel hugsað sér að spila í Bandaríkjunum áður en ferillinn væri allur. Sögusagnirnar voru ekki lengi að fara af stað og nú er talað um tvo félög sem Messi gæti leikið með; New York City eða Inter Miami. New York er í eigu sömu eigenda og Manchester City og Inter Miami í eigu David Beckham. Inter Miami, de la #MLS, sueña con volver a reunir a #Messi y #Suárez. Según el medio Catalunya Radio, desde Florida buscarían a la dupla sudamericana para reforzar al equipo recién para la temporada de 2022. ¿Te gustaría verlos haciendo dupla en Estados Unidos? pic.twitter.com/6g9k9M1Pa9— TyC Sports (@TyCSports) December 30, 2020 Það eru meiri líkur á að Messi semji við Beckham og félaga en þar gæti hann einnig leikið með sínum fyrrum samherja og góða vin, Luis Suarez, sem er nú án félags. Suarez var leystur undan samningi hjá Atletico Madrid í gær en hann leitar nú að liði. Talið er þó að þeir muni fyrst leika saman í Bandaríkjunum, ef það gerist, árið 2022 og eins og áður segir er Inter Miami líklegasti áfangastaðurinn. Messi var ekki með Barcelona í gær er liðið gerði einungis jafntefli við Eibar á heimavelli. Martin Braithwate klúðraði víti en Ousmane Dembele bjargaði stigi fyrir Börsunga sem eru í sjötta sætinu.
Spænski boltinn MLS Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Sjá meira