Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2020 18:31 Messi, Suarez og Neymar fagna marki gegn Man. United í æfingaleik í Bandaríkjunum 2017. Ira L. Black/Getty Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. Messi sagði frá því á dögunum, í samtali við La Sexta, að hann gæti vel hugsað sér að spila í Bandaríkjunum áður en ferillinn væri allur. Sögusagnirnar voru ekki lengi að fara af stað og nú er talað um tvo félög sem Messi gæti leikið með; New York City eða Inter Miami. New York er í eigu sömu eigenda og Manchester City og Inter Miami í eigu David Beckham. Inter Miami, de la #MLS, sueña con volver a reunir a #Messi y #Suárez. Según el medio Catalunya Radio, desde Florida buscarían a la dupla sudamericana para reforzar al equipo recién para la temporada de 2022. ¿Te gustaría verlos haciendo dupla en Estados Unidos? pic.twitter.com/6g9k9M1Pa9— TyC Sports (@TyCSports) December 30, 2020 Það eru meiri líkur á að Messi semji við Beckham og félaga en þar gæti hann einnig leikið með sínum fyrrum samherja og góða vin, Luis Suarez, sem er nú án félags. Suarez var leystur undan samningi hjá Atletico Madrid í gær en hann leitar nú að liði. Talið er þó að þeir muni fyrst leika saman í Bandaríkjunum, ef það gerist, árið 2022 og eins og áður segir er Inter Miami líklegasti áfangastaðurinn. Messi var ekki með Barcelona í gær er liðið gerði einungis jafntefli við Eibar á heimavelli. Martin Braithwate klúðraði víti en Ousmane Dembele bjargaði stigi fyrir Börsunga sem eru í sjötta sætinu. Spænski boltinn MLS Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Messi sagði frá því á dögunum, í samtali við La Sexta, að hann gæti vel hugsað sér að spila í Bandaríkjunum áður en ferillinn væri allur. Sögusagnirnar voru ekki lengi að fara af stað og nú er talað um tvo félög sem Messi gæti leikið með; New York City eða Inter Miami. New York er í eigu sömu eigenda og Manchester City og Inter Miami í eigu David Beckham. Inter Miami, de la #MLS, sueña con volver a reunir a #Messi y #Suárez. Según el medio Catalunya Radio, desde Florida buscarían a la dupla sudamericana para reforzar al equipo recién para la temporada de 2022. ¿Te gustaría verlos haciendo dupla en Estados Unidos? pic.twitter.com/6g9k9M1Pa9— TyC Sports (@TyCSports) December 30, 2020 Það eru meiri líkur á að Messi semji við Beckham og félaga en þar gæti hann einnig leikið með sínum fyrrum samherja og góða vin, Luis Suarez, sem er nú án félags. Suarez var leystur undan samningi hjá Atletico Madrid í gær en hann leitar nú að liði. Talið er þó að þeir muni fyrst leika saman í Bandaríkjunum, ef það gerist, árið 2022 og eins og áður segir er Inter Miami líklegasti áfangastaðurinn. Messi var ekki með Barcelona í gær er liðið gerði einungis jafntefli við Eibar á heimavelli. Martin Braithwate klúðraði víti en Ousmane Dembele bjargaði stigi fyrir Börsunga sem eru í sjötta sætinu.
Spænski boltinn MLS Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira