Bucks setti nýtt met en sá besti var rólegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2020 07:30 Stephen Curry fagnar körfu með liðsfélaga sínum Damion Lee. AP/Nam Y. Huh Milwaukee Bucks liðið setti nýtt þriggja stiga met í stórsigri á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors vann annan leikinn í röð, Los Angeles Clippers svaraði fyrir stórtap og þrennur tveggja leikmanna dugði ekki. Milwaukee Bucks skoraði 29 þriggja stiga körfur í 144-97 stórsigri á Miami Heat þar sem allir leikmenn Bucks skoruðu þrist nema Giannis Antetokounmpo. Giannis Antetokounmpo, besti leikmaður NBA undanfarin tvö tímabil, klikkaði á báðum þriggja stiga skotum sínum og var bara með 9 stig í leiknum. Restin af liðinu setti niður 29 af 49 þriggja stiga skotum en tólf leikmenn Bucks skoruðu þrist í leiknum. the BEST of the @Bucks NBA record setting 29 threes from their win vs. Miami! #KiaTipOff20 pic.twitter.com/FGOIEGsJp0— NBA (@NBA) December 30, 2020 Khris Middleton skoraði fjóra þrista og var stigahæstur með 25 stig en Jrue Holiday var með 24 stig og sex þrista. Donte DiVincenzo setti niður fimm þristar og skoraði alls 17 stig. Tyler Herro var stigahæstur hjá Miami með 23 stig en Jimmy Butler missti af leiknum vegna meiðsla. Gamla þriggja stiga metið voru 27 þristar hjá Houston Rockets á móti Phoenix Suns 7. apríl 2019. „Á sumum kvöldum þá eru körfuboltaguðirnir með þér í liði. Þetta er líklega eitt af þeim kvöldum,“ sagði þjálfarinn Mike Budenholzer. Stephen Curry var með 31 stig og Andrew Wiggins bætti við 27 stigum þegar Golden State Warriors vann 116-106 sigur á Detroit Pistons en Piston liðið hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. Golden State tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum illa með samtals 65 stigum en hefur nú svarað því með tveimur sigurleikjum í röð. Julius Randle's (@J30_RANDLE) triple-double fuels the @nyknicks! 28 PTS | 12 REB | 11 AST pic.twitter.com/c9G4xbaNSY— NBA (@NBA) December 30, 2020 Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers töpuðu bæði sínum fyrsta leik eftir sigra í fyrstu þremur. Julius Randle var með þrennu, 28 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í 95-86 sigri New York Knicks á Cleveland og Jayson Tatum skoraði 14 af 27 stigum sínum í lokaleikhlutanum þegar Boston Celtis vann 116-111 sigur á Indiana. Orlando Magic hélt aftir á móti sigurgöngu sinni áfram með 118-107 sigri á Oklahoma City Thunder. Nikola Vucevic var með 28 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar í fjórða sigri Orlando liðsins í röð. Los Angeles Clippers kom til baka eftir skellinn á móti Dallas og vann 124-101 sigur á Minnesota Timberwolves. Lou Williams var stigahæstur með 20 sitg en Paul George skoraði 18 stig. Liðið lék aftur án Kawhi Leonard. Joel Embiid var með 29 stig og 16 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 100-93 sigur á Toronto Raptors en Toronto liðið hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum. With 21 PTS, 15 REB, 11 AST tonight, Russell Westbrook joins Oscar Robertson as the only players in NBA history to record 3 triple-doubles in their first 3 games of a season. pic.twitter.com/HZzAlIMLcE— NBA History (@NBAHistory) December 30, 2020 Nikola Jokic og Russell Westbrook voru báðir með þrennur í tapleikjum. Russell Westbrook var með 21 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar í 115-107 tapi Washington Wizards á móti Chicago Bulls. Nikola Jokic var með 26 stig, 11 fráköst og 12 stoðsendingar þegar Denver Nuggets tapaði 115-125 á móti Sacramento Kings. Jokic var líka með 10 tapaða bolta. With this rebound, Nikola Jokic notches his 44th career triple-double and passes Fat Lever for the most triple-doubles in @nuggets franchise history! pic.twitter.com/V4X2oBgg8c— NBA (@NBA) December 30, 2020 Þetta var fyrsti sigur Bulls liðsins en Wizards liðið hefur tapað öllum fjórum leikjum sínum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Milwaukee Bucks 97-144 Detroit Pistons - Golden State Warriors 106-116 Cleveland Cavaliers - New York Knicks 86-95 Los Angeles Clippers - Minnesota Timberwolves 124-101 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 100-93 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 111-86 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 107-118 Washington Wizards - Chicago Bulls 107-115 Sacramento Kings - Denver Nuggets 125-115 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-116 NBA Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira
Milwaukee Bucks skoraði 29 þriggja stiga körfur í 144-97 stórsigri á Miami Heat þar sem allir leikmenn Bucks skoruðu þrist nema Giannis Antetokounmpo. Giannis Antetokounmpo, besti leikmaður NBA undanfarin tvö tímabil, klikkaði á báðum þriggja stiga skotum sínum og var bara með 9 stig í leiknum. Restin af liðinu setti niður 29 af 49 þriggja stiga skotum en tólf leikmenn Bucks skoruðu þrist í leiknum. the BEST of the @Bucks NBA record setting 29 threes from their win vs. Miami! #KiaTipOff20 pic.twitter.com/FGOIEGsJp0— NBA (@NBA) December 30, 2020 Khris Middleton skoraði fjóra þrista og var stigahæstur með 25 stig en Jrue Holiday var með 24 stig og sex þrista. Donte DiVincenzo setti niður fimm þristar og skoraði alls 17 stig. Tyler Herro var stigahæstur hjá Miami með 23 stig en Jimmy Butler missti af leiknum vegna meiðsla. Gamla þriggja stiga metið voru 27 þristar hjá Houston Rockets á móti Phoenix Suns 7. apríl 2019. „Á sumum kvöldum þá eru körfuboltaguðirnir með þér í liði. Þetta er líklega eitt af þeim kvöldum,“ sagði þjálfarinn Mike Budenholzer. Stephen Curry var með 31 stig og Andrew Wiggins bætti við 27 stigum þegar Golden State Warriors vann 116-106 sigur á Detroit Pistons en Piston liðið hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. Golden State tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum illa með samtals 65 stigum en hefur nú svarað því með tveimur sigurleikjum í röð. Julius Randle's (@J30_RANDLE) triple-double fuels the @nyknicks! 28 PTS | 12 REB | 11 AST pic.twitter.com/c9G4xbaNSY— NBA (@NBA) December 30, 2020 Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers töpuðu bæði sínum fyrsta leik eftir sigra í fyrstu þremur. Julius Randle var með þrennu, 28 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í 95-86 sigri New York Knicks á Cleveland og Jayson Tatum skoraði 14 af 27 stigum sínum í lokaleikhlutanum þegar Boston Celtis vann 116-111 sigur á Indiana. Orlando Magic hélt aftir á móti sigurgöngu sinni áfram með 118-107 sigri á Oklahoma City Thunder. Nikola Vucevic var með 28 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar í fjórða sigri Orlando liðsins í röð. Los Angeles Clippers kom til baka eftir skellinn á móti Dallas og vann 124-101 sigur á Minnesota Timberwolves. Lou Williams var stigahæstur með 20 sitg en Paul George skoraði 18 stig. Liðið lék aftur án Kawhi Leonard. Joel Embiid var með 29 stig og 16 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 100-93 sigur á Toronto Raptors en Toronto liðið hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum. With 21 PTS, 15 REB, 11 AST tonight, Russell Westbrook joins Oscar Robertson as the only players in NBA history to record 3 triple-doubles in their first 3 games of a season. pic.twitter.com/HZzAlIMLcE— NBA History (@NBAHistory) December 30, 2020 Nikola Jokic og Russell Westbrook voru báðir með þrennur í tapleikjum. Russell Westbrook var með 21 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar í 115-107 tapi Washington Wizards á móti Chicago Bulls. Nikola Jokic var með 26 stig, 11 fráköst og 12 stoðsendingar þegar Denver Nuggets tapaði 115-125 á móti Sacramento Kings. Jokic var líka með 10 tapaða bolta. With this rebound, Nikola Jokic notches his 44th career triple-double and passes Fat Lever for the most triple-doubles in @nuggets franchise history! pic.twitter.com/V4X2oBgg8c— NBA (@NBA) December 30, 2020 Þetta var fyrsti sigur Bulls liðsins en Wizards liðið hefur tapað öllum fjórum leikjum sínum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Milwaukee Bucks 97-144 Detroit Pistons - Golden State Warriors 106-116 Cleveland Cavaliers - New York Knicks 86-95 Los Angeles Clippers - Minnesota Timberwolves 124-101 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 100-93 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 111-86 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 107-118 Washington Wizards - Chicago Bulls 107-115 Sacramento Kings - Denver Nuggets 125-115 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-116
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Milwaukee Bucks 97-144 Detroit Pistons - Golden State Warriors 106-116 Cleveland Cavaliers - New York Knicks 86-95 Los Angeles Clippers - Minnesota Timberwolves 124-101 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 100-93 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 111-86 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 107-118 Washington Wizards - Chicago Bulls 107-115 Sacramento Kings - Denver Nuggets 125-115 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-116
NBA Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira