Gjaldþrota eftir áralanga og opinskáa baráttu Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. desember 2020 23:40 Ellý Ármanns hefur rætt opinskátt um fjárhagsvandræði sín í gegnum tíðina. Facebook Ellý Ármannsdóttir, listmálari og fjölmiðlakona, var lýst gjaldþrota í dag. Tilkynnt er um fyrirhugaðan skiptafund þrotabúsins í Lögbirtingablaðinu. Ellý segir í samtali við Fréttablaðið að gjaldþrotið hafi verið viðbúið. Ellý hefur rætt opinskátt um fjárhagsvandræði sín í gegnum tíðina. Hún lýsti því í samtali við Vísi árið 2017 að eftir skilnað sama ár hafi hús hennar verið selt á uppboði að loknum árangurslausum samningaviðræðum við bankann. Ellý greip þá til þess ráðs að selja málverk til að greiða upp skuldir sínar, sem þá hlupu á milljónum króna. Ellý segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hún hafi misst allt eftir skilnaðinn. „Ég reyndi að mála upp í skuldina, ég reyndi að klóra mig upp á bakkann en það var ekki hægt. Ég náði því ekki.“ Hún segir málið hafa reynst sér afar þungbært en horfi nú fram á veginn. „Bankinn tók húsið, reikningunum mínum lokað og ég má ekki eiga neitt í tvö ár en það tekur enginn andardráttinn minn frá mér.“ Þá hefur Ellý fundið ástina á ný en hún trúlofaðist Hlyni Jakobssyni athafnamanni í fyrra. Hún tjáir Fréttablaðinu að þau muni ekki gifta sig fyrr en gjaldþrotaferlinu ljúki. Gjaldþrot Tengdar fréttir Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns „Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir. 25. ágúst 2020 11:30 Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16. desember 2019 16:15 Ellý sagði hágrátandi já og norðurljósin dönsuðu á himni Hlynur Jakobsson samdi sérstakt bónorðslag til sinnar heittelskuðu. 1. febrúar 2019 09:12 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Sjá meira
Ellý hefur rætt opinskátt um fjárhagsvandræði sín í gegnum tíðina. Hún lýsti því í samtali við Vísi árið 2017 að eftir skilnað sama ár hafi hús hennar verið selt á uppboði að loknum árangurslausum samningaviðræðum við bankann. Ellý greip þá til þess ráðs að selja málverk til að greiða upp skuldir sínar, sem þá hlupu á milljónum króna. Ellý segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hún hafi misst allt eftir skilnaðinn. „Ég reyndi að mála upp í skuldina, ég reyndi að klóra mig upp á bakkann en það var ekki hægt. Ég náði því ekki.“ Hún segir málið hafa reynst sér afar þungbært en horfi nú fram á veginn. „Bankinn tók húsið, reikningunum mínum lokað og ég má ekki eiga neitt í tvö ár en það tekur enginn andardráttinn minn frá mér.“ Þá hefur Ellý fundið ástina á ný en hún trúlofaðist Hlyni Jakobssyni athafnamanni í fyrra. Hún tjáir Fréttablaðinu að þau muni ekki gifta sig fyrr en gjaldþrotaferlinu ljúki.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns „Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir. 25. ágúst 2020 11:30 Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16. desember 2019 16:15 Ellý sagði hágrátandi já og norðurljósin dönsuðu á himni Hlynur Jakobsson samdi sérstakt bónorðslag til sinnar heittelskuðu. 1. febrúar 2019 09:12 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Sjá meira
Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns „Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir. 25. ágúst 2020 11:30
Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16. desember 2019 16:15
Ellý sagði hágrátandi já og norðurljósin dönsuðu á himni Hlynur Jakobsson samdi sérstakt bónorðslag til sinnar heittelskuðu. 1. febrúar 2019 09:12