Gjaldþrota eftir áralanga og opinskáa baráttu Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. desember 2020 23:40 Ellý Ármanns hefur rætt opinskátt um fjárhagsvandræði sín í gegnum tíðina. Facebook Ellý Ármannsdóttir, listmálari og fjölmiðlakona, var lýst gjaldþrota í dag. Tilkynnt er um fyrirhugaðan skiptafund þrotabúsins í Lögbirtingablaðinu. Ellý segir í samtali við Fréttablaðið að gjaldþrotið hafi verið viðbúið. Ellý hefur rætt opinskátt um fjárhagsvandræði sín í gegnum tíðina. Hún lýsti því í samtali við Vísi árið 2017 að eftir skilnað sama ár hafi hús hennar verið selt á uppboði að loknum árangurslausum samningaviðræðum við bankann. Ellý greip þá til þess ráðs að selja málverk til að greiða upp skuldir sínar, sem þá hlupu á milljónum króna. Ellý segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hún hafi misst allt eftir skilnaðinn. „Ég reyndi að mála upp í skuldina, ég reyndi að klóra mig upp á bakkann en það var ekki hægt. Ég náði því ekki.“ Hún segir málið hafa reynst sér afar þungbært en horfi nú fram á veginn. „Bankinn tók húsið, reikningunum mínum lokað og ég má ekki eiga neitt í tvö ár en það tekur enginn andardráttinn minn frá mér.“ Þá hefur Ellý fundið ástina á ný en hún trúlofaðist Hlyni Jakobssyni athafnamanni í fyrra. Hún tjáir Fréttablaðinu að þau muni ekki gifta sig fyrr en gjaldþrotaferlinu ljúki. Gjaldþrot Tengdar fréttir Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns „Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir. 25. ágúst 2020 11:30 Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16. desember 2019 16:15 Ellý sagði hágrátandi já og norðurljósin dönsuðu á himni Hlynur Jakobsson samdi sérstakt bónorðslag til sinnar heittelskuðu. 1. febrúar 2019 09:12 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira
Ellý hefur rætt opinskátt um fjárhagsvandræði sín í gegnum tíðina. Hún lýsti því í samtali við Vísi árið 2017 að eftir skilnað sama ár hafi hús hennar verið selt á uppboði að loknum árangurslausum samningaviðræðum við bankann. Ellý greip þá til þess ráðs að selja málverk til að greiða upp skuldir sínar, sem þá hlupu á milljónum króna. Ellý segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hún hafi misst allt eftir skilnaðinn. „Ég reyndi að mála upp í skuldina, ég reyndi að klóra mig upp á bakkann en það var ekki hægt. Ég náði því ekki.“ Hún segir málið hafa reynst sér afar þungbært en horfi nú fram á veginn. „Bankinn tók húsið, reikningunum mínum lokað og ég má ekki eiga neitt í tvö ár en það tekur enginn andardráttinn minn frá mér.“ Þá hefur Ellý fundið ástina á ný en hún trúlofaðist Hlyni Jakobssyni athafnamanni í fyrra. Hún tjáir Fréttablaðinu að þau muni ekki gifta sig fyrr en gjaldþrotaferlinu ljúki.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns „Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir. 25. ágúst 2020 11:30 Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16. desember 2019 16:15 Ellý sagði hágrátandi já og norðurljósin dönsuðu á himni Hlynur Jakobsson samdi sérstakt bónorðslag til sinnar heittelskuðu. 1. febrúar 2019 09:12 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira
Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns „Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir. 25. ágúst 2020 11:30
Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16. desember 2019 16:15
Ellý sagði hágrátandi já og norðurljósin dönsuðu á himni Hlynur Jakobsson samdi sérstakt bónorðslag til sinnar heittelskuðu. 1. febrúar 2019 09:12