Gjaldþrota eftir áralanga og opinskáa baráttu Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. desember 2020 23:40 Ellý Ármanns hefur rætt opinskátt um fjárhagsvandræði sín í gegnum tíðina. Facebook Ellý Ármannsdóttir, listmálari og fjölmiðlakona, var lýst gjaldþrota í dag. Tilkynnt er um fyrirhugaðan skiptafund þrotabúsins í Lögbirtingablaðinu. Ellý segir í samtali við Fréttablaðið að gjaldþrotið hafi verið viðbúið. Ellý hefur rætt opinskátt um fjárhagsvandræði sín í gegnum tíðina. Hún lýsti því í samtali við Vísi árið 2017 að eftir skilnað sama ár hafi hús hennar verið selt á uppboði að loknum árangurslausum samningaviðræðum við bankann. Ellý greip þá til þess ráðs að selja málverk til að greiða upp skuldir sínar, sem þá hlupu á milljónum króna. Ellý segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hún hafi misst allt eftir skilnaðinn. „Ég reyndi að mála upp í skuldina, ég reyndi að klóra mig upp á bakkann en það var ekki hægt. Ég náði því ekki.“ Hún segir málið hafa reynst sér afar þungbært en horfi nú fram á veginn. „Bankinn tók húsið, reikningunum mínum lokað og ég má ekki eiga neitt í tvö ár en það tekur enginn andardráttinn minn frá mér.“ Þá hefur Ellý fundið ástina á ný en hún trúlofaðist Hlyni Jakobssyni athafnamanni í fyrra. Hún tjáir Fréttablaðinu að þau muni ekki gifta sig fyrr en gjaldþrotaferlinu ljúki. Gjaldþrot Tengdar fréttir Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns „Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir. 25. ágúst 2020 11:30 Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16. desember 2019 16:15 Ellý sagði hágrátandi já og norðurljósin dönsuðu á himni Hlynur Jakobsson samdi sérstakt bónorðslag til sinnar heittelskuðu. 1. febrúar 2019 09:12 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Ellý hefur rætt opinskátt um fjárhagsvandræði sín í gegnum tíðina. Hún lýsti því í samtali við Vísi árið 2017 að eftir skilnað sama ár hafi hús hennar verið selt á uppboði að loknum árangurslausum samningaviðræðum við bankann. Ellý greip þá til þess ráðs að selja málverk til að greiða upp skuldir sínar, sem þá hlupu á milljónum króna. Ellý segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hún hafi misst allt eftir skilnaðinn. „Ég reyndi að mála upp í skuldina, ég reyndi að klóra mig upp á bakkann en það var ekki hægt. Ég náði því ekki.“ Hún segir málið hafa reynst sér afar þungbært en horfi nú fram á veginn. „Bankinn tók húsið, reikningunum mínum lokað og ég má ekki eiga neitt í tvö ár en það tekur enginn andardráttinn minn frá mér.“ Þá hefur Ellý fundið ástina á ný en hún trúlofaðist Hlyni Jakobssyni athafnamanni í fyrra. Hún tjáir Fréttablaðinu að þau muni ekki gifta sig fyrr en gjaldþrotaferlinu ljúki.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns „Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir. 25. ágúst 2020 11:30 Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16. desember 2019 16:15 Ellý sagði hágrátandi já og norðurljósin dönsuðu á himni Hlynur Jakobsson samdi sérstakt bónorðslag til sinnar heittelskuðu. 1. febrúar 2019 09:12 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns „Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir. 25. ágúst 2020 11:30
Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16. desember 2019 16:15
Ellý sagði hágrátandi já og norðurljósin dönsuðu á himni Hlynur Jakobsson samdi sérstakt bónorðslag til sinnar heittelskuðu. 1. febrúar 2019 09:12