Sektaður um 3,9 milljarða ef hann fer til Barcelona eða Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 12:31 Diego Costa vonast til að finna sér nýtt félag á næstunni. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Diego Costa vill losna frá Atletico Madrid í janúar og finna sér nýtt félag sem allra fyrst. Það lítur út fyrir að þrjú félög komi alls ekki til greina. Samingur Diego Costa og Atletico Madrid rennur út í sumar en hann er ekki tilbúinn að bíða í þessa sex mánuði. Costa fékk leyfi til að sleppa æfingu í gær svo hann gæti unnið að því að finna lausn á sínum málum. Spænska útvarpsstöðin Cadena Cope hefur heimildir fyrir því að Diego Costa yrði sektaður um 23 milljónir punda eða 3,9 milljarða ef hann færi síðan á frjálsri sölu til Barcelona, Real Madrid eða Sevilla. Það eru auðvitað engar líkur að það verði af því. Diego Costa 'to be fined £23m if he joins Barcelona or Real Madrid' https://t.co/esUemMDn1D— MailOnline Sport (@MailSport) December 29, 2020 Atletico Madrid vill aftur á móti fullvissa sig um að það komi ekki í bakið á félaginu að leyfa Diego Costa að fara á frjálsri sölu frá félaginu. Það gæti einnig kostað Costa talsverðan pening að semja við nýtt lið í janúar samkvæmt upplýsingum sem útvarpsstöðin hefur yfir höndum. Costa þarf að borga 4,5 milljónir punda ef hann færi í annað lið í Meistaradeildinni og 2,9 milljónir punda ef hann færi í annnað lið. Spænskir fjölmiðlar telja það líklegt að Costa losni undan samningi sínum en hann hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og aðeins skorað eitt mark til þessa. Á sama tíma hafa þeir Luis Suarez og Joao Felix eignað sér framherjastöður liðsins og liðið hefur blómstrað enda á toppi spænsku deildarinnar. Costa hefur eytt samtals átta árum hjá Atletico en þetta er í þriðja sinn sem hann er hjá félaginu. Hann komst síðast til baka árið 2018 eftir að hafa orðið tvisvar Englandsmeistari með Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Samingur Diego Costa og Atletico Madrid rennur út í sumar en hann er ekki tilbúinn að bíða í þessa sex mánuði. Costa fékk leyfi til að sleppa æfingu í gær svo hann gæti unnið að því að finna lausn á sínum málum. Spænska útvarpsstöðin Cadena Cope hefur heimildir fyrir því að Diego Costa yrði sektaður um 23 milljónir punda eða 3,9 milljarða ef hann færi síðan á frjálsri sölu til Barcelona, Real Madrid eða Sevilla. Það eru auðvitað engar líkur að það verði af því. Diego Costa 'to be fined £23m if he joins Barcelona or Real Madrid' https://t.co/esUemMDn1D— MailOnline Sport (@MailSport) December 29, 2020 Atletico Madrid vill aftur á móti fullvissa sig um að það komi ekki í bakið á félaginu að leyfa Diego Costa að fara á frjálsri sölu frá félaginu. Það gæti einnig kostað Costa talsverðan pening að semja við nýtt lið í janúar samkvæmt upplýsingum sem útvarpsstöðin hefur yfir höndum. Costa þarf að borga 4,5 milljónir punda ef hann færi í annað lið í Meistaradeildinni og 2,9 milljónir punda ef hann færi í annnað lið. Spænskir fjölmiðlar telja það líklegt að Costa losni undan samningi sínum en hann hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og aðeins skorað eitt mark til þessa. Á sama tíma hafa þeir Luis Suarez og Joao Felix eignað sér framherjastöður liðsins og liðið hefur blómstrað enda á toppi spænsku deildarinnar. Costa hefur eytt samtals átta árum hjá Atletico en þetta er í þriðja sinn sem hann er hjá félaginu. Hann komst síðast til baka árið 2018 eftir að hafa orðið tvisvar Englandsmeistari með Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira