Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmundsdóttir með hundinum sínum Mola á jólunum. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir sýndi fylgjendum sínum frá einni af æfingum sínum eftir hátíðirnar en þar tók hún vel á því. Sara sagði jafnframt frá því að nýtt æfingatímabil mun hefjast formlega hjá henni 5. janúar á nýju ári en þessa dagana sé hún mikið að prófa og mæla sig á æfingunum. Æfingin sem Sara sagði frá bauð henni upp á míluhlaup á hlaupabretti og svo alls konar æfingar til að styrkja miðhluta líkamans. Sara sýndi frá æfingu sinni og auðvitað var Moli ekki langt frá henni. Mola er nú orðinn stór og mikill og ekki alveg lengur sami litli hvolpurinn og hann var í sumar. Moli reyndi að fá sína konu til að leika við sig á miðri æfingu og var auðvitað ekkert að pæla í því að sín kona væri á fullu að æfa. Sara sýndi líka hvað gerðist einu sinni þegar Moli kom á fleygiferð og hoppaði á hana. Sara var þá nýbúin að gera kviðæfingar en fékk Mola beint ofan á sig. Það var auðvitað ekki þægilegt en sem betur fer er okkar kona með öfluga kviðvöðva. „Flettið á næsta myndband ef þið viljið sjá hvernig Moli bregst við ef ég fer eitthvað að vorkenna sjálfri mér,“ skrifaði Sara í færslu sína sem má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið af högginu frá Mola er á seinni myndinni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir sýndi fylgjendum sínum frá einni af æfingum sínum eftir hátíðirnar en þar tók hún vel á því. Sara sagði jafnframt frá því að nýtt æfingatímabil mun hefjast formlega hjá henni 5. janúar á nýju ári en þessa dagana sé hún mikið að prófa og mæla sig á æfingunum. Æfingin sem Sara sagði frá bauð henni upp á míluhlaup á hlaupabretti og svo alls konar æfingar til að styrkja miðhluta líkamans. Sara sýndi frá æfingu sinni og auðvitað var Moli ekki langt frá henni. Mola er nú orðinn stór og mikill og ekki alveg lengur sami litli hvolpurinn og hann var í sumar. Moli reyndi að fá sína konu til að leika við sig á miðri æfingu og var auðvitað ekkert að pæla í því að sín kona væri á fullu að æfa. Sara sýndi líka hvað gerðist einu sinni þegar Moli kom á fleygiferð og hoppaði á hana. Sara var þá nýbúin að gera kviðæfingar en fékk Mola beint ofan á sig. Það var auðvitað ekki þægilegt en sem betur fer er okkar kona með öfluga kviðvöðva. „Flettið á næsta myndband ef þið viljið sjá hvernig Moli bregst við ef ég fer eitthvað að vorkenna sjálfri mér,“ skrifaði Sara í færslu sína sem má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið af högginu frá Mola er á seinni myndinni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Tengdar fréttir Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30