NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Ísak Hallmundarson skrifar 27. desember 2020 09:30 CJ McCollum skoraði sigurkörfu Portland í nótt og setti niður níu þriggja stiga körfur í leiknum. getty/Steph Chambers Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport var spennandi viðureign Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies þar sem ungstirnin bráðskemmtilegu Trae Young og Ja Morant mættust. Það var Atlanta sem hafði betur að lokum í jöfnum leik, 122-112. Trae Young var stigahæstur með 36 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Ja Morant var stigahæstur í tapliðinu með 28 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Trae Young scores 15 of his 36 PTS in the 4th to lift the @ATLHawks past MEM! #KiaTipOff20 Kevin Huerter: 21 PTS (4-5 3PM)De'Andre Hunter: 15 PTS, 11 REBNathan Knight: 14 PTS (career high)Ja Morant: 28 PTSKyle Anderson: 20 PTS, 14 REB (career high) pic.twitter.com/PtM89UfXPp— NBA (@NBA) December 27, 2020 Leikur kvöldsins var líklega leikur Houston Rockets og Portland Trail Blazers. James Harden og CJ McCollum skoruðu báðir 44 stig og var Harden fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora yfir 40 stig og gefa yfir 15 stoðsendingar í fyrsta leik sínum á tímabili, en hann var með 17 stoðsendingar. Lið hans mátti þó þola tveggja stiga tap, 126-128 fyrir Portland í framlengdum leik þar sem McCollum skoraði sigurkörfuna af þriggja stiga línunni þegar um sjö sekúndur voru eftir. CJ McCollum's career-high 9TH three-pointer wins it for the @trailblazers❗️ pic.twitter.com/4gEBbFU6HZ— NBA (@NBA) December 27, 2020 🚀 @JHarden13 (44 PTS, 17 AST) becomes the first player in @NBAHistory with 40+ points and 15+ assists in their first game of the season. pic.twitter.com/P42B3l9cP0— NBA (@NBA) December 27, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis Grizzlies 112-122 Atalanta Hawks Charlotte Hornets 107-109 Oklahoma City Thunder Detroit Pistons 119-128 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 120-130 Orlando Magic New York Knicks 89-109 Philadelphia 76ers Chicago Bulls 106-125 Indiana Pacers San Antonio Spurs 119-114 Toronto Raptors Utah Jazz 111-116 Minnesota Timberwolves Portland Trailblazers 128-126 Houston Rockets Sacramento Kings 106-103 Phoenix Suns NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport var spennandi viðureign Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies þar sem ungstirnin bráðskemmtilegu Trae Young og Ja Morant mættust. Það var Atlanta sem hafði betur að lokum í jöfnum leik, 122-112. Trae Young var stigahæstur með 36 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Ja Morant var stigahæstur í tapliðinu með 28 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Trae Young scores 15 of his 36 PTS in the 4th to lift the @ATLHawks past MEM! #KiaTipOff20 Kevin Huerter: 21 PTS (4-5 3PM)De'Andre Hunter: 15 PTS, 11 REBNathan Knight: 14 PTS (career high)Ja Morant: 28 PTSKyle Anderson: 20 PTS, 14 REB (career high) pic.twitter.com/PtM89UfXPp— NBA (@NBA) December 27, 2020 Leikur kvöldsins var líklega leikur Houston Rockets og Portland Trail Blazers. James Harden og CJ McCollum skoruðu báðir 44 stig og var Harden fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora yfir 40 stig og gefa yfir 15 stoðsendingar í fyrsta leik sínum á tímabili, en hann var með 17 stoðsendingar. Lið hans mátti þó þola tveggja stiga tap, 126-128 fyrir Portland í framlengdum leik þar sem McCollum skoraði sigurkörfuna af þriggja stiga línunni þegar um sjö sekúndur voru eftir. CJ McCollum's career-high 9TH three-pointer wins it for the @trailblazers❗️ pic.twitter.com/4gEBbFU6HZ— NBA (@NBA) December 27, 2020 🚀 @JHarden13 (44 PTS, 17 AST) becomes the first player in @NBAHistory with 40+ points and 15+ assists in their first game of the season. pic.twitter.com/P42B3l9cP0— NBA (@NBA) December 27, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis Grizzlies 112-122 Atalanta Hawks Charlotte Hornets 107-109 Oklahoma City Thunder Detroit Pistons 119-128 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 120-130 Orlando Magic New York Knicks 89-109 Philadelphia 76ers Chicago Bulls 106-125 Indiana Pacers San Antonio Spurs 119-114 Toronto Raptors Utah Jazz 111-116 Minnesota Timberwolves Portland Trailblazers 128-126 Houston Rockets Sacramento Kings 106-103 Phoenix Suns
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira