Stöð 2 Sport velur lið áratugarins í sex þáttum milli jóla og nýárs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. desember 2020 10:00 Valur er eitt af liðunum þremur sem varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari á síðasta áratug. Hin eru KR og FH. Vísir/Bára Bestu leikmenn og besti þjálfari Pepsi og Pepsi Max deilda karla í fótbolta á árunum 2010 til 2020 verða kynntir til leiks á Stöð 2 Sport yfir hátíðirnar. Annar áratugur 21. aldarinnar rennur sitt skeið um næstu áramót og við það tilefni hefur Stöð 2 Sport ákveðið að setja saman úrvalslið áratugarins í efstu deild karla í knattspyrnu. Lið áratugarins 2010 til 2020 var valið af Stöð 2 Sport en sérfræðingarnir Tómas Þór Þórðarson, Reynir Leósson, Sigurvin Ólafsson og Logi Ólafsson munu síðan segja sitt álit á þeim leikmönnum sem urðu fyrir valinu. Leikmennirnir sem hafa verið valdir í þetta úrvalslið mæta einnig í viðtal í þáttunum og fara þar yfir þennan áratug á fótboltaferli sínum. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum sem verða sex talsins en í hverjum þætti verða tveir meðlimir úrvalsliðsins kynntir til leiks. Þetta eru ellefu byrjunarliðsmenn og einn þjálfari. Á árunum 2010 til 2020 urðu fimm félög Íslandsmeistarar. FH (20112, 2015, 2016), KR (2011, 2013, 2019) og Valur (2017, 2018, 2020) unnu öll þrjá meistaratitla en Breiðablik (2010) og Stjarnan (2014) náðu einnig að fagna Íslandsmeistaratitlinum. Blikar höfðu aldrei unnið titilinn þegar Breiðablik vann 2010 og sömu sögu er að segja af Stjörnumönnum fjórum árum síðar. KR var ekki búið að vinna í átta ár þegar Íslandsmeistaratitilinn kom aftur í Vesturbæinn árið 2011 og Valsmenn höfðu ekki unnið í heilan áratug þegar titilinn kom á Hlíðarenda árið 2017. FH hélt áfram góðu gengi sínum á fyrsta áratug nýrrar aldar. FH-ingar unnu ekki aðeins þrjá Íslandsmeistaratitla á þessum áratug heldur endaði Hafnarfjarðarliðið einnig fimm sinnum í öðru sætið, síðast í sumar. Blikar urðu líka fjórum sinnum í öðru sæti á þessum árum. Þættirnir um Lið áratugarins eru sex talsins og verða sýndir á hverju kvöldi á Stöð 2 Sport. Fyrsti þátturinn er í kvöld, 25. desember, klukkan 19.30 en sá síðasti er að kvöldi 30. desember. Hér fyrir neðan má sjá stiklu þáttarins. Klippa: Lið áratugarsins - stikla Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Annar áratugur 21. aldarinnar rennur sitt skeið um næstu áramót og við það tilefni hefur Stöð 2 Sport ákveðið að setja saman úrvalslið áratugarins í efstu deild karla í knattspyrnu. Lið áratugarins 2010 til 2020 var valið af Stöð 2 Sport en sérfræðingarnir Tómas Þór Þórðarson, Reynir Leósson, Sigurvin Ólafsson og Logi Ólafsson munu síðan segja sitt álit á þeim leikmönnum sem urðu fyrir valinu. Leikmennirnir sem hafa verið valdir í þetta úrvalslið mæta einnig í viðtal í þáttunum og fara þar yfir þennan áratug á fótboltaferli sínum. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum sem verða sex talsins en í hverjum þætti verða tveir meðlimir úrvalsliðsins kynntir til leiks. Þetta eru ellefu byrjunarliðsmenn og einn þjálfari. Á árunum 2010 til 2020 urðu fimm félög Íslandsmeistarar. FH (20112, 2015, 2016), KR (2011, 2013, 2019) og Valur (2017, 2018, 2020) unnu öll þrjá meistaratitla en Breiðablik (2010) og Stjarnan (2014) náðu einnig að fagna Íslandsmeistaratitlinum. Blikar höfðu aldrei unnið titilinn þegar Breiðablik vann 2010 og sömu sögu er að segja af Stjörnumönnum fjórum árum síðar. KR var ekki búið að vinna í átta ár þegar Íslandsmeistaratitilinn kom aftur í Vesturbæinn árið 2011 og Valsmenn höfðu ekki unnið í heilan áratug þegar titilinn kom á Hlíðarenda árið 2017. FH hélt áfram góðu gengi sínum á fyrsta áratug nýrrar aldar. FH-ingar unnu ekki aðeins þrjá Íslandsmeistaratitla á þessum áratug heldur endaði Hafnarfjarðarliðið einnig fimm sinnum í öðru sætið, síðast í sumar. Blikar urðu líka fjórum sinnum í öðru sæti á þessum árum. Þættirnir um Lið áratugarins eru sex talsins og verða sýndir á hverju kvöldi á Stöð 2 Sport. Fyrsti þátturinn er í kvöld, 25. desember, klukkan 19.30 en sá síðasti er að kvöldi 30. desember. Hér fyrir neðan má sjá stiklu þáttarins. Klippa: Lið áratugarsins - stikla
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira