Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir var í tökum á Reykjanesi í gær. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. Þegar það eru liðnir átta mánuðir síðan þú varst síðast á Íslandi þá getur verið nóg að gera hjá þér ekki síst þegar ert ein af fimmtíu stærstu íþróttastjörnum heims þegar kemur að markaðsvirði í auglýsingaheiminum. Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 45. sæti yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina og það eru margir auglýsendur sem vilja láta kenna sig við hana. Katrín Tanja er heima á Íslandi allan jólamánuðinn og hefur haft í nógu að snúast. Katrín Tanja gaf fylgjendum sínum innsýn í líf sitt sem fyrirsætu með því að birta myndbönd frá því bak við tjöldin þegar hún tók upp auglýsingu fyrir Dropa í gær. Katrín Tanja sést þar út í íslensku náttúru en hún og upptökufólkið þurfti auðvitað að hafa hraðar hendur enda ekki bjart í marga klukkutíma á Íslandi á þessum tíma ársins. Það mátti líka sjá að kuldinn var aðeins að stríða þeim og þá er gott að vera í jafngóðu formi og Katrín Tanja sem hoppaði um á milli taka. „Það var rosalega kalt en þá er oftast fallegasta veðrið. Ég er full aðdáunar yfir því hversu fallegt landið mitt er,“ skrifaði Katrín Tanja. Það má sjá færslu hennar og öll myndböndin hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Tengdar fréttir Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Þegar það eru liðnir átta mánuðir síðan þú varst síðast á Íslandi þá getur verið nóg að gera hjá þér ekki síst þegar ert ein af fimmtíu stærstu íþróttastjörnum heims þegar kemur að markaðsvirði í auglýsingaheiminum. Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 45. sæti yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina og það eru margir auglýsendur sem vilja láta kenna sig við hana. Katrín Tanja er heima á Íslandi allan jólamánuðinn og hefur haft í nógu að snúast. Katrín Tanja gaf fylgjendum sínum innsýn í líf sitt sem fyrirsætu með því að birta myndbönd frá því bak við tjöldin þegar hún tók upp auglýsingu fyrir Dropa í gær. Katrín Tanja sést þar út í íslensku náttúru en hún og upptökufólkið þurfti auðvitað að hafa hraðar hendur enda ekki bjart í marga klukkutíma á Íslandi á þessum tíma ársins. Það mátti líka sjá að kuldinn var aðeins að stríða þeim og þá er gott að vera í jafngóðu formi og Katrín Tanja sem hoppaði um á milli taka. „Það var rosalega kalt en þá er oftast fallegasta veðrið. Ég er full aðdáunar yfir því hversu fallegt landið mitt er,“ skrifaði Katrín Tanja. Það má sjá færslu hennar og öll myndböndin hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Tengdar fréttir Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00
Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01