Stóri Ben og félagar frekar litlir í sér í tapi á móti einu lélegasta liði deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2020 16:01 Ben Roethlisberger og félagar í Pittsburgh Steelers eru í tómu tjóni með liðið sitt rétt fyrir úrslitakeppni. AP/Michael Conroy Pittsburgh Steelers tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og liðið sem var síðasta liðið til að tapa leik hefur ekki gert annað síðan. Cincinnati Bengals var aðeins búið að vinna tvo af fyrstu tólf leikjum sínum í NFL-deildinni í vetur en vann frekar sannfærandi 27-17 sigur á Pittsburgh Steelers í lokaleik fimmtándu leikviku. Cincinnati Bengals var 17-0 yfir í hálfleik og 24-10 yfir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Þetta gerði Cincinnati Bengals liðið þrátt fyrir að leik án sinna tveggja stærstu stjarna, leikstjórnandans Joe Burrow og hlauparans Joe Mixon. FINAL: The @Bengals take this AFC North matchup! #SeizeTheDEY #PITvsCIN (by @Lexus) pic.twitter.com/AAv6cnH2ND— NFL (@NFL) December 22, 2020 Ryan Finley, þriðji leikstjórnandi liðsins, leiddi liðið til sigurs og hlauparinn og varaskeifan Giovani Bernard átti mjög góðan leik. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Pittsburgh Steelers, átti ekki góðan leik og liðið hans virðist vera í tómu tjóni. Steelers vann ellefu fyrstu leiki sína á tímabilinu en hefur nú tapað þremur í röð og ekki skorað yfir tuttugu stig í fjórum síðustu leikjum sínum. Ryan Finley keeps it for the 23-yard rushing TD! The @Bengals take a 14-point lead. #SeizeTheDEY : #PITvsCIN on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/pZlOokjorx pic.twitter.com/K8GtmUyZ5R— NFL (@NFL) December 22, 2020 Það héldu flestir að liðið myndi rífa sig upp á móti einu slakasta liði NFL-deildarinnar en annað kom heldur betur á daginn. Í ofanlag var liði að tapa í fyrsta sinn fyrir Bengals síðan 2015. „Við verðum að kafa djúpt. Við þurfum að finna út hvað er að og verða betri,“ sagði varnarmaðurinn TJ Watt eftir leik. „Ég hef aldrei hætt að trúa á þetta lið. Við verðum bara að leysa þetta og ég tel að við getum það,“ sagði Ben Roethlisberger. Mackensie Alexander with the interception! #SeizeTheDEY : #PITvsCIN on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/pZlOokjorx pic.twitter.com/OnWoAj114l— NFL (@NFL) December 22, 2020 Pittsburgh Steelers er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en þessi taphrina hefur aftur á móti gefið Cleveland Browns tækifæri til að vinna Norðurriðil Ameríkudeildarinnar því Browns er nú aðeins einum sigri á eftir Steelers. Pittsburgh Steelers á heldur ekki auðvelda andstæðinga í lokaumferðunum eða umrætt Cleveland Browns lið á útivelli og svo Indianapolis Colts sem hefur líka unnið tíu af fjórtán leikjum sínum á leiktíðinni. The Steelers are the 17th team in NFL history to start a season 11-0 or better. They are just the 3rd team among that group to lose 3 straight games immediately following an 11-0 or better start, alongside the 1969 Rams and 2009 Saints.The 2009 Saints won the Super Bowl. pic.twitter.com/G2Eud1bkT6— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 22, 2020 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund Sjá meira
Cincinnati Bengals var aðeins búið að vinna tvo af fyrstu tólf leikjum sínum í NFL-deildinni í vetur en vann frekar sannfærandi 27-17 sigur á Pittsburgh Steelers í lokaleik fimmtándu leikviku. Cincinnati Bengals var 17-0 yfir í hálfleik og 24-10 yfir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Þetta gerði Cincinnati Bengals liðið þrátt fyrir að leik án sinna tveggja stærstu stjarna, leikstjórnandans Joe Burrow og hlauparans Joe Mixon. FINAL: The @Bengals take this AFC North matchup! #SeizeTheDEY #PITvsCIN (by @Lexus) pic.twitter.com/AAv6cnH2ND— NFL (@NFL) December 22, 2020 Ryan Finley, þriðji leikstjórnandi liðsins, leiddi liðið til sigurs og hlauparinn og varaskeifan Giovani Bernard átti mjög góðan leik. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Pittsburgh Steelers, átti ekki góðan leik og liðið hans virðist vera í tómu tjóni. Steelers vann ellefu fyrstu leiki sína á tímabilinu en hefur nú tapað þremur í röð og ekki skorað yfir tuttugu stig í fjórum síðustu leikjum sínum. Ryan Finley keeps it for the 23-yard rushing TD! The @Bengals take a 14-point lead. #SeizeTheDEY : #PITvsCIN on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/pZlOokjorx pic.twitter.com/K8GtmUyZ5R— NFL (@NFL) December 22, 2020 Það héldu flestir að liðið myndi rífa sig upp á móti einu slakasta liði NFL-deildarinnar en annað kom heldur betur á daginn. Í ofanlag var liði að tapa í fyrsta sinn fyrir Bengals síðan 2015. „Við verðum að kafa djúpt. Við þurfum að finna út hvað er að og verða betri,“ sagði varnarmaðurinn TJ Watt eftir leik. „Ég hef aldrei hætt að trúa á þetta lið. Við verðum bara að leysa þetta og ég tel að við getum það,“ sagði Ben Roethlisberger. Mackensie Alexander with the interception! #SeizeTheDEY : #PITvsCIN on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/pZlOokjorx pic.twitter.com/OnWoAj114l— NFL (@NFL) December 22, 2020 Pittsburgh Steelers er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en þessi taphrina hefur aftur á móti gefið Cleveland Browns tækifæri til að vinna Norðurriðil Ameríkudeildarinnar því Browns er nú aðeins einum sigri á eftir Steelers. Pittsburgh Steelers á heldur ekki auðvelda andstæðinga í lokaumferðunum eða umrætt Cleveland Browns lið á útivelli og svo Indianapolis Colts sem hefur líka unnið tíu af fjórtán leikjum sínum á leiktíðinni. The Steelers are the 17th team in NFL history to start a season 11-0 or better. They are just the 3rd team among that group to lose 3 straight games immediately following an 11-0 or better start, alongside the 1969 Rams and 2009 Saints.The 2009 Saints won the Super Bowl. pic.twitter.com/G2Eud1bkT6— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 22, 2020 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund Sjá meira