Bendtner vonast eftir endurkomu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 13:00 Bendtner samdi vð FCK sumarið 2019 og lék með danska stórliðinu til ársloka 2019. Aleksandr Gusev/Getty Sá draumur um að spila fótbolta á nýjan leik lifir enn hjá Dananum Niclas Bendtner sem hefur átt ansi skrautlegan feril. Þetta kom fram í þættinum Bendtner og Philine sem er nú sýnt í danska sjónvarpinu en þar er fylgst með danska framherjanum og kærustu hans, módelinu Philine Roepstorff. Bendtner hefur verið án félags í rétt rúmt ár en samningur hans við FCK var ekki endurnýjaður í desember á síðasta ári eftir að hann lék þar í hálft ár við endurkomuna til Danmerkur. Bendtner sagði frá því fyrr á árinu að hann var búinn að semja við lið Kína en það datt upp fyrir eftir að kórónuveirufaraldurinn kom til sögunnar. „Það er enn 50/50 hvað mun gerast,“ sagði Bendtner aðspurður út í fótboltaferilinn. „Ég vona það að geta spilað fótbolta en ég er ekki að bíða eftir því. Ef það kemur, þá kemur það og ef ekki, þá er það bara þannig.“ „Ég fæ enn tilboð en þau hafa verið óáhugaverð. Það mikilvægasta fyrir mig er að ég finn að þetta er nægilega spennandi deild. Svo koma hlutir eins og staðir, laun, liðsfélagar, þjálfara og allt þetta í einum pakka.“ Mikið hefur stormað um danska framherjann á þessu ári. Hann spilaði meðal annars fyrir Arsenal, Juventus og Wolfsburg. Hann hefur leikið 80 landsleiki. #OTD in 2007: Nicklas Bendtner scored the winning goal just 6 seconds after coming on as a substitute against Tottenham to keep Arsenal top of the PL table at Christmas. #AFC pic.twitter.com/GkHQbXunMT— Gunners (@Gunnersc0m) December 22, 2020 Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Þetta kom fram í þættinum Bendtner og Philine sem er nú sýnt í danska sjónvarpinu en þar er fylgst með danska framherjanum og kærustu hans, módelinu Philine Roepstorff. Bendtner hefur verið án félags í rétt rúmt ár en samningur hans við FCK var ekki endurnýjaður í desember á síðasta ári eftir að hann lék þar í hálft ár við endurkomuna til Danmerkur. Bendtner sagði frá því fyrr á árinu að hann var búinn að semja við lið Kína en það datt upp fyrir eftir að kórónuveirufaraldurinn kom til sögunnar. „Það er enn 50/50 hvað mun gerast,“ sagði Bendtner aðspurður út í fótboltaferilinn. „Ég vona það að geta spilað fótbolta en ég er ekki að bíða eftir því. Ef það kemur, þá kemur það og ef ekki, þá er það bara þannig.“ „Ég fæ enn tilboð en þau hafa verið óáhugaverð. Það mikilvægasta fyrir mig er að ég finn að þetta er nægilega spennandi deild. Svo koma hlutir eins og staðir, laun, liðsfélagar, þjálfara og allt þetta í einum pakka.“ Mikið hefur stormað um danska framherjann á þessu ári. Hann spilaði meðal annars fyrir Arsenal, Juventus og Wolfsburg. Hann hefur leikið 80 landsleiki. #OTD in 2007: Nicklas Bendtner scored the winning goal just 6 seconds after coming on as a substitute against Tottenham to keep Arsenal top of the PL table at Christmas. #AFC pic.twitter.com/GkHQbXunMT— Gunners (@Gunnersc0m) December 22, 2020
Danski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira