Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 09:30 Quincy Promes og Jamal Amofa vinalegir í leik Ajax og Den Haag um helgina. Angelo Blankespoor/Getty Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. Málið snýr að fjölskylduboði sem haldið var í Abcoude, úthverfi Amsterdam í sumar. Þar mun Promes hafa lent í áflogum við skyldmenni sitt sem endaði með því að fjölskyldumeðlimurinn var stunginn með hníf og hlaut alvarleg meiðsli. Atvikið átti sér stað í júní en Promes var fyrst handtekinn í síðustu viku en hann var leystur úr haldi lögreglu tveimur dögum síðar. Hann er þó enn sakaður um árásina. „Það var gaman að spila fótbolta aftur,“ sagði Promes eftir að hann spilaði síðari hálfleikinn gegn ADO Den Haag á sunnudaginn. Ajax player Quincy Promes speaks out about his arrest for allegedly stabbing a family member https://t.co/WgXxNVbRyt— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Það var gaman að einbeita mér aftur að fótboltanum og skilja annað á bak við mig. Þetta var áfall fyrir alla en ég var ánægður með að vera leystur úr haldi svo fljótt. Ég get ekki sagt meira en það.“ „Ég er bara í eins miklu áfalli og allur heimurinn. Þetta er þó eitthvað í mínu einkalífi og ég get ekki sagt meira um þetta mál.“ „Ég er núna laus og ég held að það segi sitt. Það er gott að sjá að félagið styður mig: ekki bara stjórinn Erik ten Hag, heldur einnig liðsfélagarnir,“ sagði Quincy. Quincy á að baki 47 landsleiki og hefur hann skorað sjö mörk í þeim leikjum. Hollenski boltinn Holland Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Málið snýr að fjölskylduboði sem haldið var í Abcoude, úthverfi Amsterdam í sumar. Þar mun Promes hafa lent í áflogum við skyldmenni sitt sem endaði með því að fjölskyldumeðlimurinn var stunginn með hníf og hlaut alvarleg meiðsli. Atvikið átti sér stað í júní en Promes var fyrst handtekinn í síðustu viku en hann var leystur úr haldi lögreglu tveimur dögum síðar. Hann er þó enn sakaður um árásina. „Það var gaman að spila fótbolta aftur,“ sagði Promes eftir að hann spilaði síðari hálfleikinn gegn ADO Den Haag á sunnudaginn. Ajax player Quincy Promes speaks out about his arrest for allegedly stabbing a family member https://t.co/WgXxNVbRyt— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Það var gaman að einbeita mér aftur að fótboltanum og skilja annað á bak við mig. Þetta var áfall fyrir alla en ég var ánægður með að vera leystur úr haldi svo fljótt. Ég get ekki sagt meira en það.“ „Ég er bara í eins miklu áfalli og allur heimurinn. Þetta er þó eitthvað í mínu einkalífi og ég get ekki sagt meira um þetta mál.“ „Ég er núna laus og ég held að það segi sitt. Það er gott að sjá að félagið styður mig: ekki bara stjórinn Erik ten Hag, heldur einnig liðsfélagarnir,“ sagði Quincy. Quincy á að baki 47 landsleiki og hefur hann skorað sjö mörk í þeim leikjum.
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira