Tvö mörk frá Jóni Degi og flugeldar trufluðu viðtalið í leikslok | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 15:30 Jón Dagur fagnar með Gift Link og Bror Blume. Rene Schutze/Getty Jón Dagur Þorsteinsson skoraði tvö mörk er AGF vann 3-0 sigur á Álaborg í dönsku knattspyrnunni í gær. Það voru flestir sem bjuggust við hörkuleik í Árósum í gær en leikurinn var jafn framt síðasti leikur liðanna fyrir sex vikna jólafrí. Hörkuleikur varð það þó aldrei. Gift Links kom AGF yfir á 16. mínútu og ellefu mínútum síðar tvöfaldaði íslenski landsliðsmaðurinn forystuna. HK-ingurinn var ekki hættur því á 34. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark AGF. 3-0 í hálfleik. Tre varme ting 1) Det der sukkerstads, der klæber til de første sødekartofler juleaften 2) Gift Links og Jon Thorsteinsson 3) Lava #ksdh #agfaab pic.twitter.com/PohUF1FAIo— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki í síðari hálfleik og lokatölur 3-0 sigur AGF. Liðið er í öðru sæti deildarinnar en gæti fallið niður í það þriðja vinni Midtjylland leikinn sem þeir eiga inni í kvöld. AGF er þremur stigum frá toppliði Bröndby og virkilega flottur fyrri hluti hjá Árósarliðinu. Jón Dagur hefur skorað fjögur mörk og lagt upp tvö í þrettán leikjum á leiktíðinni. Hér að neðan má sjá mörkin tvö sem Jón Dagur skoraði sem og viðtal við hann í leikslok þar sem flugeldar komu við sögu. Hvis du mangler sukker til formiddagskaffen er der nu højdepunkter fra #agfaab ovre på AGF TV https://t.co/IsNY58WY1T #ksdh pic.twitter.com/jmCmGYaXAY— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Der var knald på Jon Thorsteinsson i dag - også efter kampen Men islændingen bevarede fatningen og kunne fortælle AGF TV om en kamp, hvor han var involveret i alle tre mål i vores 3-0 sejr i #agfaab #ksdh #agfaab https://t.co/3yn8kDkqcK pic.twitter.com/ZfNjReSyrd— AGF (@AGFFodbold) December 20, 2020 Danski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Það voru flestir sem bjuggust við hörkuleik í Árósum í gær en leikurinn var jafn framt síðasti leikur liðanna fyrir sex vikna jólafrí. Hörkuleikur varð það þó aldrei. Gift Links kom AGF yfir á 16. mínútu og ellefu mínútum síðar tvöfaldaði íslenski landsliðsmaðurinn forystuna. HK-ingurinn var ekki hættur því á 34. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark AGF. 3-0 í hálfleik. Tre varme ting 1) Det der sukkerstads, der klæber til de første sødekartofler juleaften 2) Gift Links og Jon Thorsteinsson 3) Lava #ksdh #agfaab pic.twitter.com/PohUF1FAIo— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki í síðari hálfleik og lokatölur 3-0 sigur AGF. Liðið er í öðru sæti deildarinnar en gæti fallið niður í það þriðja vinni Midtjylland leikinn sem þeir eiga inni í kvöld. AGF er þremur stigum frá toppliði Bröndby og virkilega flottur fyrri hluti hjá Árósarliðinu. Jón Dagur hefur skorað fjögur mörk og lagt upp tvö í þrettán leikjum á leiktíðinni. Hér að neðan má sjá mörkin tvö sem Jón Dagur skoraði sem og viðtal við hann í leikslok þar sem flugeldar komu við sögu. Hvis du mangler sukker til formiddagskaffen er der nu højdepunkter fra #agfaab ovre på AGF TV https://t.co/IsNY58WY1T #ksdh pic.twitter.com/jmCmGYaXAY— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Der var knald på Jon Thorsteinsson i dag - også efter kampen Men islændingen bevarede fatningen og kunne fortælle AGF TV om en kamp, hvor han var involveret i alle tre mål i vores 3-0 sejr i #agfaab #ksdh #agfaab https://t.co/3yn8kDkqcK pic.twitter.com/ZfNjReSyrd— AGF (@AGFFodbold) December 20, 2020
Danski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira