Liðsfélagi Ísaks: Ég er ekki heimskur en þetta er eins og högg í magann Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 09:01 Jonathan Levi er hann lék með Elfsborg á síðustu leiktíð. Nú er hann samherji Ísaks hjá Norrköping en hversu lengi það varir er erfitt að segja. Nils Petter Nilsson/Getty Images Jonathan Levi, samherji Ísaks Bergmanns Jóhannessonar hjá Norrköping, segir það eins og að fá högg í magann að þjálfarinn Jens Gustafsson hafi yfirgefið félagið. Á laugardagskvöldið var það ljóst að þjálfarinn Jens Gustafsson myndi ekki vera áfram við stjórnvölinn hjá Íslendingaliðinu en eftir tæp fimm ár hjá félaginu leitar hann nú á nýjar slóðir. „Við leikmennirnir fengum ekki neinar upplýsingar um þetta en ég er ekki heimskur og les fjölmiðla. Þetta er ekki áfall en þegar ég las þetta var þetta eins og að fá högg í magann,“ sagði Jonathan Levi í samtali við Aftonbladet. 4,5 år och många fina ögonblick. Stort tack för din tid i IFK Norrköping Jens Gustafsson, och lycka till i framtiden #ifknorrköping pic.twitter.com/LjjkMZxwPF— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) December 20, 2020 „Okkur var ekki blandað í þetta. Ég hef ekki heyrt frá neinum leikmanni sem fundaði með stjórninni eða eitthvað því um líkt en það er erfitt fyrir þjálfara að fá traust 25 leikmanna. Það er varla hægt, og ekki einu sinni stærstu þjálfurunum tekst það. Þú veist hvernig það er þegar þú færð ekki spiltíma,“ sagði Levi. Levi bætti því við honum sárni að sjá á eftir Gustafsson en átti eftir að sjá hver kæmi inn í hans stað. Talið er að Gustafsson hafi yfirgefið félagið eftir að hafa ekki náð saman við formanninn Peter Hunt. Óvíst er hvort að Ísak Bergmann verði í herbúðum Norrköping á næstu leiktíð en Skagamaðurinn er talinn einn eftirsóttasti ungi leikmaðurinn í Evrópu. Juventus, Liverpool og fleiri stórlið eru sögð á eftir honum. Levi om Jens Gustafsson: Inte många som klarar det https://t.co/jBYijd2qTb— Sportbladet (@sportbladet) December 20, 2020 Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Á laugardagskvöldið var það ljóst að þjálfarinn Jens Gustafsson myndi ekki vera áfram við stjórnvölinn hjá Íslendingaliðinu en eftir tæp fimm ár hjá félaginu leitar hann nú á nýjar slóðir. „Við leikmennirnir fengum ekki neinar upplýsingar um þetta en ég er ekki heimskur og les fjölmiðla. Þetta er ekki áfall en þegar ég las þetta var þetta eins og að fá högg í magann,“ sagði Jonathan Levi í samtali við Aftonbladet. 4,5 år och många fina ögonblick. Stort tack för din tid i IFK Norrköping Jens Gustafsson, och lycka till i framtiden #ifknorrköping pic.twitter.com/LjjkMZxwPF— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) December 20, 2020 „Okkur var ekki blandað í þetta. Ég hef ekki heyrt frá neinum leikmanni sem fundaði með stjórninni eða eitthvað því um líkt en það er erfitt fyrir þjálfara að fá traust 25 leikmanna. Það er varla hægt, og ekki einu sinni stærstu þjálfurunum tekst það. Þú veist hvernig það er þegar þú færð ekki spiltíma,“ sagði Levi. Levi bætti því við honum sárni að sjá á eftir Gustafsson en átti eftir að sjá hver kæmi inn í hans stað. Talið er að Gustafsson hafi yfirgefið félagið eftir að hafa ekki náð saman við formanninn Peter Hunt. Óvíst er hvort að Ísak Bergmann verði í herbúðum Norrköping á næstu leiktíð en Skagamaðurinn er talinn einn eftirsóttasti ungi leikmaðurinn í Evrópu. Juventus, Liverpool og fleiri stórlið eru sögð á eftir honum. Levi om Jens Gustafsson: Inte många som klarar det https://t.co/jBYijd2qTb— Sportbladet (@sportbladet) December 20, 2020
Sænski boltinn Tengdar fréttir Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár. 20. desember 2020 12:30
Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. 18. desember 2020 19:01
Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15. desember 2020 15:15