Noregs- og bikarmeistarinn Ingibjörg í liði ársins | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 17:00 Ingibjörg Sigurðardóttir var í dag valin í lið ársins hjá norsku fréttastofunni NTB. Vålerenga Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið ársins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá fréttastofunni NTB. Ingibjörg var sem klettur í vörn norska liðsins Vålerenga sem náði sínum besta árangri frá upphafi í ár. Liðið varð Noregsmeistari ásamt því að vinna bikarinn. Þá er liðið komið í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en viðureign þeirra við danska liðið Bröndby hefur verið frestað fram í febrúar vegna kórónufaraldursins. Ingibjörg Sigurdardóttir trodde treneren skulle sette henne på benken Tvert imot! Her får Vålerenga-spilleren prisen for Årets spiller i Toppserien 2020 Gratulerer! pic.twitter.com/NVgkMrDSsJ— Toppserien (@Kvinnefotball1) December 13, 2020 Ingibjörg var á dögunum valin leikmaður ársins af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Það var skömmu fyrir bikarúrslitaleikinn og hélt hún að þjálfari liðsins ætlaði ef til vill að setja sig á bekkinn í úrslitaleiknum. Það var aldeilis ekki, spilaði hún allan leikinn og átti þátt í því að Vålerenga vann tvöfalt. Var þetta fyrsta tímabil Ingibjargar í norska boltanum. Fréttastofa NTB var ekki alveg sammála en þar er Ingibjörg í 6. til 8. sæti yfir besta leikmann ársins. Emilie Haavi hlaut þann titil en hún leikur með Lilleström, liðið sem Vålerenga vann 2-0 í framlengdum úrslitaleik bikarsins. ÅRETS LAG I TOPPSERIEN Her er toppen av kransekaka fra 2020-sesongen i Toppserien. Knallsterkt levert av alle 11. @Kvinnefotball1 @LSKKvinner @RBKvinner @LynFotballDamer @AvaldsnesElite @VIFDamer #toppserien #ntbbørsen #ntbsportsdata. pic.twitter.com/6ydAPhE9FY— NTBnifs (@NTBnifs) December 17, 2020 Haavi fékk 6.17 í meðaleinkunn hjá NTB á meðan Ingibjörg fékk 5.94. „Með fimm mörk og meistaratitil er ekki hægt að setja út á margt á fyrsta tímabili Íslendingsins í Noregi. Með sína öflugu nærveru og styrk í návígjum hafa fáar vakið meiri athygli á þessari leiktíð en hinn 23 ára gamli miðvörður. Hún var kjörin leikmaður ársins af leikmannasamtökum kvenna fyrir bikarúrslitaleikinn,“ segir í umsögn NTB um Ingibjörgu. Hér að neðan má sjá brot af viðtali sem Vísir tók við Ingibjörgu. Þar var farið yfir tímabilið í heild sinni, íslenska landsliðið og hversu markmiðadrifin hún er. Það viðtal má finna hér. Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15. desember 2020 10:30 Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. 13. desember 2020 17:00 Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. 14. desember 2020 09:31 Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. 7. desember 2020 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Ingibjörg var sem klettur í vörn norska liðsins Vålerenga sem náði sínum besta árangri frá upphafi í ár. Liðið varð Noregsmeistari ásamt því að vinna bikarinn. Þá er liðið komið í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en viðureign þeirra við danska liðið Bröndby hefur verið frestað fram í febrúar vegna kórónufaraldursins. Ingibjörg Sigurdardóttir trodde treneren skulle sette henne på benken Tvert imot! Her får Vålerenga-spilleren prisen for Årets spiller i Toppserien 2020 Gratulerer! pic.twitter.com/NVgkMrDSsJ— Toppserien (@Kvinnefotball1) December 13, 2020 Ingibjörg var á dögunum valin leikmaður ársins af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Það var skömmu fyrir bikarúrslitaleikinn og hélt hún að þjálfari liðsins ætlaði ef til vill að setja sig á bekkinn í úrslitaleiknum. Það var aldeilis ekki, spilaði hún allan leikinn og átti þátt í því að Vålerenga vann tvöfalt. Var þetta fyrsta tímabil Ingibjargar í norska boltanum. Fréttastofa NTB var ekki alveg sammála en þar er Ingibjörg í 6. til 8. sæti yfir besta leikmann ársins. Emilie Haavi hlaut þann titil en hún leikur með Lilleström, liðið sem Vålerenga vann 2-0 í framlengdum úrslitaleik bikarsins. ÅRETS LAG I TOPPSERIEN Her er toppen av kransekaka fra 2020-sesongen i Toppserien. Knallsterkt levert av alle 11. @Kvinnefotball1 @LSKKvinner @RBKvinner @LynFotballDamer @AvaldsnesElite @VIFDamer #toppserien #ntbbørsen #ntbsportsdata. pic.twitter.com/6ydAPhE9FY— NTBnifs (@NTBnifs) December 17, 2020 Haavi fékk 6.17 í meðaleinkunn hjá NTB á meðan Ingibjörg fékk 5.94. „Með fimm mörk og meistaratitil er ekki hægt að setja út á margt á fyrsta tímabili Íslendingsins í Noregi. Með sína öflugu nærveru og styrk í návígjum hafa fáar vakið meiri athygli á þessari leiktíð en hinn 23 ára gamli miðvörður. Hún var kjörin leikmaður ársins af leikmannasamtökum kvenna fyrir bikarúrslitaleikinn,“ segir í umsögn NTB um Ingibjörgu. Hér að neðan má sjá brot af viðtali sem Vísir tók við Ingibjörgu. Þar var farið yfir tímabilið í heild sinni, íslenska landsliðið og hversu markmiðadrifin hún er. Það viðtal má finna hér.
Fótbolti Norski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15. desember 2020 10:30 Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20 Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. 13. desember 2020 17:00 Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. 14. desember 2020 09:31 Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. 7. desember 2020 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15. desember 2020 10:30
Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. 13. desember 2020 16:20
Ingibjörg tvöfaldur meistari eftir framlengdan bikarúrslitaleik Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru tvöfaldir meistarar eftir 2-0 sigur á Lilleström í úrslitum norska bikarsins í dag. Liðið tryggði sér nýverið norksa meistaratitilinn og draumatímabilið því fullkomnað í dag. 13. desember 2020 17:00
Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. 14. desember 2020 09:31
Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni. 7. desember 2020 10:00