Kári Jónsson með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 09:51 Kári Jónsson greindist með Covid-19 á dögunum. Vísir/Bára Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er með kórónuveiruna. Kári gekk nýverið í raðir Girona á Spáni frá Haukum og segja má að dvölin byrji ekki eins og best verði á kosið. Eru fleiri leikmenn liðsins einnig með veiruna. Mbl.is ræddi við Kára um málið. „Á mánudaginn fékk ég jákvæðar niðurstöður úr kórónuveiruprófi. Það kom í ljós síðasta laugardag að einn úr liðinu var smitaður og við fórum þá allir í próf á sunnudeginum. Vorum þrír sem reyndumst einnig smitaðir, erum því í einangrun og aðrir í liðinu í sóttkví. Þetta er því brösug byrjun en fyrir utan hana líst mér vel á að vera kominn út aftur,“ sagði Kári í viðtali við mbl.is. „Ég var með einkenni í gær og í fyrradag [mánudag og þriðjudag] en er betri í dag [í gær]. Er bara slappleiki og ekkert alvarlegt. Vona að það sé bara búið og mér fannst þetta nokkuð svipað því að fá flensu eins og þetta var í mínu tilfelli,“ sagði landsliðsmaðurinn einnig. Leikjum liðsins frestað „Fer í annað próf í næstu viku, væntanlega fljótlega eftir helgi. Ef við fáum allir neikvæðar niðurstöður úr því getur liðið farið að æfa aftur. Áttum að spila þrjá leiki á liðlega viku en þeim var öllum frestað. Næsti leikur verður því ekki fyrr en 3. janúar sem er ágætt þar sem við fáum smá tíma til að koma okkur í gírinn,“ sagði Kári Jónsson, landsliðmaður í körfubolta og leikmaður Girona, að endingu. Körfubolti Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kári aftur til Spánar Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er búinn að semja við spænska B-deildarliðið Girona. 5. desember 2020 09:31 Kári kveður Hauka Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið herbúðir Hauka. Hann fékk boð um að leika með liði á meginlandi Evrópu. 4. desember 2020 15:26 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Mbl.is ræddi við Kára um málið. „Á mánudaginn fékk ég jákvæðar niðurstöður úr kórónuveiruprófi. Það kom í ljós síðasta laugardag að einn úr liðinu var smitaður og við fórum þá allir í próf á sunnudeginum. Vorum þrír sem reyndumst einnig smitaðir, erum því í einangrun og aðrir í liðinu í sóttkví. Þetta er því brösug byrjun en fyrir utan hana líst mér vel á að vera kominn út aftur,“ sagði Kári í viðtali við mbl.is. „Ég var með einkenni í gær og í fyrradag [mánudag og þriðjudag] en er betri í dag [í gær]. Er bara slappleiki og ekkert alvarlegt. Vona að það sé bara búið og mér fannst þetta nokkuð svipað því að fá flensu eins og þetta var í mínu tilfelli,“ sagði landsliðsmaðurinn einnig. Leikjum liðsins frestað „Fer í annað próf í næstu viku, væntanlega fljótlega eftir helgi. Ef við fáum allir neikvæðar niðurstöður úr því getur liðið farið að æfa aftur. Áttum að spila þrjá leiki á liðlega viku en þeim var öllum frestað. Næsti leikur verður því ekki fyrr en 3. janúar sem er ágætt þar sem við fáum smá tíma til að koma okkur í gírinn,“ sagði Kári Jónsson, landsliðmaður í körfubolta og leikmaður Girona, að endingu.
Körfubolti Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kári aftur til Spánar Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er búinn að semja við spænska B-deildarliðið Girona. 5. desember 2020 09:31 Kári kveður Hauka Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið herbúðir Hauka. Hann fékk boð um að leika með liði á meginlandi Evrópu. 4. desember 2020 15:26 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Kári aftur til Spánar Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er búinn að semja við spænska B-deildarliðið Girona. 5. desember 2020 09:31
Kári kveður Hauka Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið herbúðir Hauka. Hann fékk boð um að leika með liði á meginlandi Evrópu. 4. desember 2020 15:26