Harry og Meghan gefa út hlaðvarp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 19:22 Harry og Meghan ætla að gefa frá sér hlaðvarpsþætti og kemur fyrsti þátturinn út í desember. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle munu gefa út hlaðvarpsþætti á streymisveitunni Spotify. Fyrstu þátturinn kemur út núna í desembermánuði. Hjónin hafa stofnað framleiðslufyrirtæki sem ber nafnið Archewell Audio og er markmið þeirra að framleiða jákvæða hlaðvarpsþætti sem munu „deila fjölbreyttum sjónarmiðum og röddum.“ Hlaðvarpið verður aðgengilegt öllum, án endurgjalds, í gegn um streymisveituna. Meira en 1,5 milljón hlaðvörp eru aðgengileg á veitunni, meðal annars „The Michelle Obama Podcast,“ og fjöldi annarra hlaðvarpa. Meira en 320 milljón manns nota veituna reglulega. Fyrsti þátturinn í hlaðvarpi Meghan og Harry verður sérstakur jólaþáttur og mun þau í honum segja „sögur um von og samúð,“ til þess að halda upp á nýja árið. „Það sem við elskum við hlaðvörp er að þau minna okkur öll á að taka okkur tíma til þess að hlusta af alvöru, til þess að tengjast öðrum án truflana,“ sögðu Meghan og Harry í yfirlýsingu. Þetta er ekki eina efnið sem von er á frá hjónunum en í september skrifuðu þau undir langtímaframleiðslusamning við streymisveituna Netflix og er von á sjónvarpsþáttum frá hjónunum. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 „Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27 Mest lesið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hjónin hafa stofnað framleiðslufyrirtæki sem ber nafnið Archewell Audio og er markmið þeirra að framleiða jákvæða hlaðvarpsþætti sem munu „deila fjölbreyttum sjónarmiðum og röddum.“ Hlaðvarpið verður aðgengilegt öllum, án endurgjalds, í gegn um streymisveituna. Meira en 1,5 milljón hlaðvörp eru aðgengileg á veitunni, meðal annars „The Michelle Obama Podcast,“ og fjöldi annarra hlaðvarpa. Meira en 320 milljón manns nota veituna reglulega. Fyrsti þátturinn í hlaðvarpi Meghan og Harry verður sérstakur jólaþáttur og mun þau í honum segja „sögur um von og samúð,“ til þess að halda upp á nýja árið. „Það sem við elskum við hlaðvörp er að þau minna okkur öll á að taka okkur tíma til þess að hlusta af alvöru, til þess að tengjast öðrum án truflana,“ sögðu Meghan og Harry í yfirlýsingu. Þetta er ekki eina efnið sem von er á frá hjónunum en í september skrifuðu þau undir langtímaframleiðslusamning við streymisveituna Netflix og er von á sjónvarpsþáttum frá hjónunum.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 „Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27 Mest lesið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29
Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19
„Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27