Ísland vígir endurbættan þjóðarleikvang Færeyja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 11:01 Ísland heimsækir Færeyjar sumarið 2021 og vígir nýjan þjóðarleikvang þeirra. Ef til vill verða þeir Guðlaugur Victor Pálsson, Hörður Björgvin Magnússon og Hólmar Örn Eyjólfsson í liði Íslands þá. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Færeyjum ytra í æfingaleik næsta sumar. Verður leikurinn fyrsti opinberi leikur á endurbættum Þórsvelli, þjóðarleikvangi Færeyja. Knattspyrnusamband Íslands gaf út tilkynningu þess efnis að Ísland myndi mæta Færeyjum ytra þann 4. júní á næsta ári. Um væri að ræða fyrsta opinbera leik á endurbættum Þórsvelli. Þá hefur leiktíminn verið staðfestur en leikurinn hefst klukkan 19.45 að íslenskum tíma. Ísland mætir Færeyjum 4. júní 2021.Faroe Islands vs. Iceland will be the first official match at the newly renovated Tórsvøllur in the Faroe Islands.https://t.co/nsXJDVio8t#fyririsland pic.twitter.com/Rsv8II9DZi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 15, 2020 Samkvæmt frétt KSÍ mun völlurinn taka allt að fimm þúsund manns í sæti eftir endurbætur eða um það bil tíu prósent af íbúafjölda Færeyja. Alls hafa A-landslið þjóðanna mæst 25 sinnum í karlaflokki. Ísland hefur unnið 23 af þessum 25 leikjum, einn hefur endað með jafntefli og Færeyjar hafa unnið einn. Markatalan er 72-25 Íslandi í vil. Komin eru rúm sjö ár síðan liðin mættust síðast. Var það þann 14. ágúst 2013 á Laugardalsvelli og lauk leiknum með 1-0 sigri Íslands. Kolbeinn Sigþórsson með sigurmarkið þann daginn. Færeyjar hafa þó sótt í sig veðrið undanfarið og fór landslið þeirra til að mynda taplaust í gegnum sinn riðil í Þjóðadeildinni. Þrír sigrar og þrjú jafntefli niðurstaðan í riðli sem innihélt Lettland, Andorra og Möltu. Þá er úrvalsdeild Færeyja hærra skrifuð en sú íslenska á styrkleikalista UEFA sem stendur. Fótbolti Færeyjar Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands gaf út tilkynningu þess efnis að Ísland myndi mæta Færeyjum ytra þann 4. júní á næsta ári. Um væri að ræða fyrsta opinbera leik á endurbættum Þórsvelli. Þá hefur leiktíminn verið staðfestur en leikurinn hefst klukkan 19.45 að íslenskum tíma. Ísland mætir Færeyjum 4. júní 2021.Faroe Islands vs. Iceland will be the first official match at the newly renovated Tórsvøllur in the Faroe Islands.https://t.co/nsXJDVio8t#fyririsland pic.twitter.com/Rsv8II9DZi— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 15, 2020 Samkvæmt frétt KSÍ mun völlurinn taka allt að fimm þúsund manns í sæti eftir endurbætur eða um það bil tíu prósent af íbúafjölda Færeyja. Alls hafa A-landslið þjóðanna mæst 25 sinnum í karlaflokki. Ísland hefur unnið 23 af þessum 25 leikjum, einn hefur endað með jafntefli og Færeyjar hafa unnið einn. Markatalan er 72-25 Íslandi í vil. Komin eru rúm sjö ár síðan liðin mættust síðast. Var það þann 14. ágúst 2013 á Laugardalsvelli og lauk leiknum með 1-0 sigri Íslands. Kolbeinn Sigþórsson með sigurmarkið þann daginn. Færeyjar hafa þó sótt í sig veðrið undanfarið og fór landslið þeirra til að mynda taplaust í gegnum sinn riðil í Þjóðadeildinni. Þrír sigrar og þrjú jafntefli niðurstaðan í riðli sem innihélt Lettland, Andorra og Möltu. Þá er úrvalsdeild Færeyja hærra skrifuð en sú íslenska á styrkleikalista UEFA sem stendur.
Fótbolti Færeyjar Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira