Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir er með þrjá svindldaga yfir jólahátíðina. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. Það er ekki auðvelt fyrir íþróttafólk að standast allar freistingarnar sem bjóðast yfir hátíðirnar í desember. Þetta er sá tími sem fólk sleppir af sér beislinu í mat og kræsingum og þetta er líka sá tími sem fjölskyldan borðar mikið saman. Það er því ekkert auðvelt fyrir íþróttafólk að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að mataræði um jól og áramót. Sara Sigmundsdóttir þekkir þetta vel sjálf og hún undirbýr sig fyrir komandi hátíðardagskrá með því að setja sér ákveðnar vinnureglur. „Jólahátíðin er að renna í hlað og það getur orðið mjög erfitt að halda sér á réttri braut ekki síst þegar maður er að reyna að passa upp á hátíðarmatinn og jólakræsingarnar,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína og gaf fylgjendum sínum síðan upp sínar reglur. Sara fylgir eftirtöldum vinnureglum yfir hátíðirnar. Jóla og áramótareglur Söru Sigmundsdóttur: 1. Æfa venjulega. 2. Drekka eitt vatnsglas fyrir hverja máltíð. 3. Borða 500 grömm af grænmeti á hverjum degi. 4. Ekki mæla matinn ofan í þig á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag en fylgja mataræðinu þínu alla aðra daga. 5. Ekki sleppa máltíðum til að eiga mat inni seinna. 6. Aldrei vera með samviskubit vegna þess sem maður borðaði á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag. Sara Sigmundsdóttir endar síðan á því að fullvissa fylgjendur sína um það að þessi eina vika skiptir ekki svo mikli máli fyrir heildarmyndina heldur miklu frekar allar hinar. „Það er miklu betra að borða óhollt á milli jóla og áramóta en á milli áramóta og jóla,“ skrifaði Sara á Instagram. Það má sjá færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Sjá meira
Það er ekki auðvelt fyrir íþróttafólk að standast allar freistingarnar sem bjóðast yfir hátíðirnar í desember. Þetta er sá tími sem fólk sleppir af sér beislinu í mat og kræsingum og þetta er líka sá tími sem fjölskyldan borðar mikið saman. Það er því ekkert auðvelt fyrir íþróttafólk að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að mataræði um jól og áramót. Sara Sigmundsdóttir þekkir þetta vel sjálf og hún undirbýr sig fyrir komandi hátíðardagskrá með því að setja sér ákveðnar vinnureglur. „Jólahátíðin er að renna í hlað og það getur orðið mjög erfitt að halda sér á réttri braut ekki síst þegar maður er að reyna að passa upp á hátíðarmatinn og jólakræsingarnar,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína og gaf fylgjendum sínum síðan upp sínar reglur. Sara fylgir eftirtöldum vinnureglum yfir hátíðirnar. Jóla og áramótareglur Söru Sigmundsdóttur: 1. Æfa venjulega. 2. Drekka eitt vatnsglas fyrir hverja máltíð. 3. Borða 500 grömm af grænmeti á hverjum degi. 4. Ekki mæla matinn ofan í þig á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag en fylgja mataræðinu þínu alla aðra daga. 5. Ekki sleppa máltíðum til að eiga mat inni seinna. 6. Aldrei vera með samviskubit vegna þess sem maður borðaði á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag. Sara Sigmundsdóttir endar síðan á því að fullvissa fylgjendur sína um það að þessi eina vika skiptir ekki svo mikli máli fyrir heildarmyndina heldur miklu frekar allar hinar. „Það er miklu betra að borða óhollt á milli jóla og áramóta en á milli áramóta og jóla,“ skrifaði Sara á Instagram. Það má sjá færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
Jóla og áramótareglur Söru Sigmundsdóttur: 1. Æfa venjulega. 2. Drekka eitt vatnsglas fyrir hverja máltíð. 3. Borða 500 grömm af grænmeti á hverjum degi. 4. Ekki mæla matinn ofan í þig á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag en fylgja mataræðinu þínu alla aðra daga. 5. Ekki sleppa máltíðum til að eiga mat inni seinna. 6. Aldrei vera með samviskubit vegna þess sem maður borðaði á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag.
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Sjá meira