YouTube, Gmail og Google Drive liggja niðri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2020 12:08 Íslendingar komast ekki inn á YouTube sem stendur frekar en fjölmargir Evrópubúar. Notendur víða um heim, þar á meðal á Íslandi, finna fyrir því þessa stundina að YouTube, Gmail og Google Drive virka ekki sem skyldi. Á vefsíðunni Downdetector má sjá tugþúsundir manna um heim allan tilkynna að þeir geta ekki notað YouTube. Áætlað er að um tveir milljarðar notenda noti YouTube í hverjum mánuði. YouTube er í eigu Google. Á annað hundrað þúsund manns hafa tilkynnt bilunina á vefsíðunni Downdetector. Bilunin í dag kemur í framhaldi af bilun hjá Facebook varðandi Messenger samskiptaforritið fimmtudaginn 10. desember. Talið er að um hafi verið að ræða kerfisbilun en ekki tölvuárás eins og ýmsum datt í hug. Eins og sést á þessu korti Downdetector.com hafa langflestar tilkynningar um bilun YouTube borist frá Evrópu.Downdetector.com Uppfært klukkan 12:35: YouTube og önnur forrit Google virðast vera farin að virka á nýjan leik. Google Tengdar fréttir Kerfisvandamál en ekki tölvuárás Bilun í skilaboðaforritum Facebook í morgun er ekki vegna tölvuárásar. Þetta segir Atli Stefán Yngvason hjá tæknivarpinu, sem ræddi þessa umtöluðu bilun í Reykjavík síðdegis í dag. 10. desember 2020 20:24 Mest lesið Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Högnuðust um rúma tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Áætlað er að um tveir milljarðar notenda noti YouTube í hverjum mánuði. YouTube er í eigu Google. Á annað hundrað þúsund manns hafa tilkynnt bilunina á vefsíðunni Downdetector. Bilunin í dag kemur í framhaldi af bilun hjá Facebook varðandi Messenger samskiptaforritið fimmtudaginn 10. desember. Talið er að um hafi verið að ræða kerfisbilun en ekki tölvuárás eins og ýmsum datt í hug. Eins og sést á þessu korti Downdetector.com hafa langflestar tilkynningar um bilun YouTube borist frá Evrópu.Downdetector.com Uppfært klukkan 12:35: YouTube og önnur forrit Google virðast vera farin að virka á nýjan leik.
Google Tengdar fréttir Kerfisvandamál en ekki tölvuárás Bilun í skilaboðaforritum Facebook í morgun er ekki vegna tölvuárásar. Þetta segir Atli Stefán Yngvason hjá tæknivarpinu, sem ræddi þessa umtöluðu bilun í Reykjavík síðdegis í dag. 10. desember 2020 20:24 Mest lesið Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Högnuðust um rúma tvo milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Kerfisvandamál en ekki tölvuárás Bilun í skilaboðaforritum Facebook í morgun er ekki vegna tölvuárásar. Þetta segir Atli Stefán Yngvason hjá tæknivarpinu, sem ræddi þessa umtöluðu bilun í Reykjavík síðdegis í dag. 10. desember 2020 20:24