Sarah Fuller heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 10:01 Sarah Fuller smellhitti boltann og varð fyrst kvenna til að skora í Power Five-leik. Matthew Maxey/Getty Images Nýverið varð Sarah Fuller fyrst kvenna til að taka þátt í Power Five-leik í bandaríska háskólaboltanum í amerískum fótbolta. Í gær varð hún fyrst kvenna til að skora í sömu deild. Vísir greindi nýverið frá því að vegna kórónuveirunnar væri Commedores-lið Vanderbilt-háskólans í vandræðum með að fylla leikmannahóp sinn fyrir komandi leik. Um er að ræða lið skólans sem leikur amerískan fótbolta sem gengur nær eingöngu undir nafninu NFL en þar er um að ræða atvinnumannadeild Bandaríkjamanna í íþróttinni. Góð ráð voru dýr og var leitað til markvarðar knattspyrnufélags skólans. Það er kvennaliðsins þar sem skólinn er ekki með karlalið. Sarah Fuller, markvörður greip tækifærið – mætti á nokkrar æfingar og lék svo sinn fyrsta leik sem sparkari skömmu síðar. Þar með varð hún fyrsti kvenmaðurinn til að leika í áðurnefndri Power Five-deild en það er ein af fimm sterkustu deildum háskólaboltans. Í nótt varð Fuller svo fyrst kvenna til að skora stig í Power-Five deild. Hún skoraði aukastig eftir að Commodores höfðu skorað snerti mark seint í fyrsta leikhluta og jafnaði þar með leikinn í 7-7. „Ég var mjög spennt. Var svo ánægð með að við hefðum skorað snertimark og ég var tilbúin að fara út á völl og gera það sem ég geri best,“ sagði Fuller eftir leikinn. Sarah Fuller makes History She becomes the first woman to score in a Power 5 college football game. ( @SECNetwork)pic.twitter.com/jStN4tWqKj— NBC Sports (@NBCSports) December 12, 2020 Commodores máttu þó þola enn eitt tapið en liðið hefur ekki enn unnið leik á leiktíðinni. Liðið getur þó ef til vill huggað sig við það að einn leikmaður þess hefur nú skráð sig tvisvar á spjöld sögunnar. NFL Tengdar fréttir Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30 Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Vísir greindi nýverið frá því að vegna kórónuveirunnar væri Commedores-lið Vanderbilt-háskólans í vandræðum með að fylla leikmannahóp sinn fyrir komandi leik. Um er að ræða lið skólans sem leikur amerískan fótbolta sem gengur nær eingöngu undir nafninu NFL en þar er um að ræða atvinnumannadeild Bandaríkjamanna í íþróttinni. Góð ráð voru dýr og var leitað til markvarðar knattspyrnufélags skólans. Það er kvennaliðsins þar sem skólinn er ekki með karlalið. Sarah Fuller, markvörður greip tækifærið – mætti á nokkrar æfingar og lék svo sinn fyrsta leik sem sparkari skömmu síðar. Þar með varð hún fyrsti kvenmaðurinn til að leika í áðurnefndri Power Five-deild en það er ein af fimm sterkustu deildum háskólaboltans. Í nótt varð Fuller svo fyrst kvenna til að skora stig í Power-Five deild. Hún skoraði aukastig eftir að Commodores höfðu skorað snerti mark seint í fyrsta leikhluta og jafnaði þar með leikinn í 7-7. „Ég var mjög spennt. Var svo ánægð með að við hefðum skorað snertimark og ég var tilbúin að fara út á völl og gera það sem ég geri best,“ sagði Fuller eftir leikinn. Sarah Fuller makes History She becomes the first woman to score in a Power 5 college football game. ( @SECNetwork)pic.twitter.com/jStN4tWqKj— NBC Sports (@NBCSports) December 12, 2020 Commodores máttu þó þola enn eitt tapið en liðið hefur ekki enn unnið leik á leiktíðinni. Liðið getur þó ef til vill huggað sig við það að einn leikmaður þess hefur nú skráð sig tvisvar á spjöld sögunnar.
NFL Tengdar fréttir Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30 Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30
Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01