Sóli og Gummi gera grín að ævisögu Herra Hnetusmjörs: „Yngsti Íslendingurinn til að gefa út ævisögu“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. desember 2020 20:31 Er Prins Nutella, átta ára gamall, yngsti Íslendingurinn til að gefa út ævisögu sína? Stöð 2 „Það gerist mjög lítið þegar maður er búinn með leikskólann. Þú þekkir þetta Frosti,“ segir Ari Njáll Arason, eða Prins Nutella. Ari Njáll er yngsti Íslendingurinn til þess að gefa út ævisögu… í það minnsta samkvæmt þeim Gumma Ben og Sóla Hólm. Gummi og Sóli gerðu létt grín að Árna Páls Árnasonar, sem er betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, en hann er að gefa út ævisögu sína núna fyrir jólin. Ævisaga Árna ber titilinn Herra Hnetusmjör: Hingað til en Sóli skrifar bókin. Mesta athygli vekur kannski, og það er það sem þeir Sóli og Gummi gera grín að, að Árni er ekki nema 24 ára gamall. Gummi og Sóli gerðu stiklu sem sýnd var í þætti þeirra Föstudagskvöldi núna í kvöld, þar sem þeir fá til liðs við sig Frosta Logason, einn þáttastjórnenda Íslands í dag. Frosti tekur þar viðtal við „yngsta Íslendinginn sem gefur út ævisögu,“ hann Ara Njál sem er ekki nema átta ára gamall. Stiklan er stórskemmtileg og hægt er að horfa á hana hér að neðan: Tónlist Bókmenntir Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Tengdar fréttir Þetta er „í fylgd með fullorðnum bók“ Bók vikunnar á Vísi er Herra Hnetusmjör - hingað til. Árni Páll Árnason segir frá freistingum dópsins og skuggahliðum Reykjavíkur og hvernig hann komst á toppinn í íslensku rappsenunni meðan hann féll til botns í neyslu 23. nóvember 2020 12:08 Sjokkerandi ferðalag Sóla um undirheima í fylgd Herra Hnetusmjörs Sóli Hólm hefur ritað sögu Herra Hnetusmjörs og það kemur meðal annars á daginn að þeir tveir eiga sitthvað sameiginlegt. 21. nóvember 2020 08:00 „Líður smá eins og ég sé í ástarsorg“ Árni Páll Árnason skaust hratt upp á stjörnuhimininn sem unglingur og rapptónlist hans sló strax í gegn og síðan þá hefur hann verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Nú er komin út ný bók um rapparann sem ber heitið Herra Hnetusmjör: Hingað til. 5. nóvember 2020 13:31 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Gummi og Sóli gerðu létt grín að Árna Páls Árnasonar, sem er betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, en hann er að gefa út ævisögu sína núna fyrir jólin. Ævisaga Árna ber titilinn Herra Hnetusmjör: Hingað til en Sóli skrifar bókin. Mesta athygli vekur kannski, og það er það sem þeir Sóli og Gummi gera grín að, að Árni er ekki nema 24 ára gamall. Gummi og Sóli gerðu stiklu sem sýnd var í þætti þeirra Föstudagskvöldi núna í kvöld, þar sem þeir fá til liðs við sig Frosta Logason, einn þáttastjórnenda Íslands í dag. Frosti tekur þar viðtal við „yngsta Íslendinginn sem gefur út ævisögu,“ hann Ara Njál sem er ekki nema átta ára gamall. Stiklan er stórskemmtileg og hægt er að horfa á hana hér að neðan:
Tónlist Bókmenntir Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Tengdar fréttir Þetta er „í fylgd með fullorðnum bók“ Bók vikunnar á Vísi er Herra Hnetusmjör - hingað til. Árni Páll Árnason segir frá freistingum dópsins og skuggahliðum Reykjavíkur og hvernig hann komst á toppinn í íslensku rappsenunni meðan hann féll til botns í neyslu 23. nóvember 2020 12:08 Sjokkerandi ferðalag Sóla um undirheima í fylgd Herra Hnetusmjörs Sóli Hólm hefur ritað sögu Herra Hnetusmjörs og það kemur meðal annars á daginn að þeir tveir eiga sitthvað sameiginlegt. 21. nóvember 2020 08:00 „Líður smá eins og ég sé í ástarsorg“ Árni Páll Árnason skaust hratt upp á stjörnuhimininn sem unglingur og rapptónlist hans sló strax í gegn og síðan þá hefur hann verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Nú er komin út ný bók um rapparann sem ber heitið Herra Hnetusmjör: Hingað til. 5. nóvember 2020 13:31 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Þetta er „í fylgd með fullorðnum bók“ Bók vikunnar á Vísi er Herra Hnetusmjör - hingað til. Árni Páll Árnason segir frá freistingum dópsins og skuggahliðum Reykjavíkur og hvernig hann komst á toppinn í íslensku rappsenunni meðan hann féll til botns í neyslu 23. nóvember 2020 12:08
Sjokkerandi ferðalag Sóla um undirheima í fylgd Herra Hnetusmjörs Sóli Hólm hefur ritað sögu Herra Hnetusmjörs og það kemur meðal annars á daginn að þeir tveir eiga sitthvað sameiginlegt. 21. nóvember 2020 08:00
„Líður smá eins og ég sé í ástarsorg“ Árni Páll Árnason skaust hratt upp á stjörnuhimininn sem unglingur og rapptónlist hans sló strax í gegn og síðan þá hefur hann verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Nú er komin út ný bók um rapparann sem ber heitið Herra Hnetusmjör: Hingað til. 5. nóvember 2020 13:31