Sektaður um þrjár milljónir fyrir að neita að tala við fjölmiðla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 12:30 Kyrie Irving er vanur að koma sér í vandræði með furðulegum yfirlýsingum í viðtölum. Getty/Mike Stobe Kyrie Irving og félag hans Brooklyn Nets fengu bæði sekt frá NBA deildinni af því að leikmaðurinn hefur ekki sinnt fjölmiðlaskyldum sínum. NBA sektaði Kyrie Irving og félagið um 25 þúsund dollara eða meira en 3,1 milljón íslenskra króna. Kyrie Irving hefur margoft neitað að tala við fjölmiðla í þessari viku og það er ekki liðið hjá NBA deildinni. The NBA has fined the @BrooklynNets and star Kyrie Irving $25,000 each for violating league rules governing media interview access. https://t.co/T1w1pvFCle— Sportsnet (@Sportsnet) December 11, 2020 NBA setur þær kröfur á leikmenn sína að þeir bjóði fjölmiðlamönnum upp á viðtöl fyrir og eftir æfingar og leiki. Vanalega er sérstakur fjölmiðladagur þar sem hægt er að tala við alla leikmenn hvers liðs. Kórónuveiran hefur flækt málin því félögin þurfa nú að fylgja hörðum sóttvarnarreglum. Það breytir ekki því að fjölmiðlar hafa sóst eftir viðtali við Kyrie Irving án árangurs. Æfingabúðir Brooklyn Nets hófust 1. desember síðastliðinn og það eina sem komið hefur frá Kyrie Irving er ein stutt yfirlýsing. Þar sakar hann óbeint fjölmiðla um að hafa rangt eftir sér og að hann sé bara einbeita sér að því að æfa vel og hjálpa félagi sínu að vinna titla. Þetta var þó ekki nóg fyrir NBA sem sektaði Kyrie Irving. Þrjár milljónir króna er ekki mikill peningur fyrir Kyrie Irving enda aðeins eitt prósent af árslaunum hans. Hann gerði fjögurra ára samning við Brooklyn Nets í fyrra sem færir honum 141 milljónir Bandaríkjadala eða tæpa átján milljarða íslenskra króna. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
NBA sektaði Kyrie Irving og félagið um 25 þúsund dollara eða meira en 3,1 milljón íslenskra króna. Kyrie Irving hefur margoft neitað að tala við fjölmiðla í þessari viku og það er ekki liðið hjá NBA deildinni. The NBA has fined the @BrooklynNets and star Kyrie Irving $25,000 each for violating league rules governing media interview access. https://t.co/T1w1pvFCle— Sportsnet (@Sportsnet) December 11, 2020 NBA setur þær kröfur á leikmenn sína að þeir bjóði fjölmiðlamönnum upp á viðtöl fyrir og eftir æfingar og leiki. Vanalega er sérstakur fjölmiðladagur þar sem hægt er að tala við alla leikmenn hvers liðs. Kórónuveiran hefur flækt málin því félögin þurfa nú að fylgja hörðum sóttvarnarreglum. Það breytir ekki því að fjölmiðlar hafa sóst eftir viðtali við Kyrie Irving án árangurs. Æfingabúðir Brooklyn Nets hófust 1. desember síðastliðinn og það eina sem komið hefur frá Kyrie Irving er ein stutt yfirlýsing. Þar sakar hann óbeint fjölmiðla um að hafa rangt eftir sér og að hann sé bara einbeita sér að því að æfa vel og hjálpa félagi sínu að vinna titla. Þetta var þó ekki nóg fyrir NBA sem sektaði Kyrie Irving. Þrjár milljónir króna er ekki mikill peningur fyrir Kyrie Irving enda aðeins eitt prósent af árslaunum hans. Hann gerði fjögurra ára samning við Brooklyn Nets í fyrra sem færir honum 141 milljónir Bandaríkjadala eða tæpa átján milljarða íslenskra króna.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti