Mastercard hættir viðskiptum við Pornhub Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. desember 2020 23:05 Mastercard hefur ákveðið að slíta tengsl við Pornhub. Getty/Jakub Porzycki Kortafyrirtækið Mastercard hefur ákveðið að slíta tengslum við klámsíðuna Pornhub eftir að í staðfest fékkst að á síðunni megi finna fjölmörg dæmi um barnaníð. Fjallað var um málið í The New York Times fyrr í vikunni þar sem blaðamaðurinn Nicholas Kristof ásakaði síðuna um að á henni mætti finna upptökur af árásum á meðvitundarlausar konur og stelpur. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Pornhub hefur neitað ásökununum og hefur sagt að ákvörðun Mastercard „mjög svekkjandi.“ Mastercard hóf rannsókn á málinu eftir að ásakanirnar á hendur Pornhub komu fram. Kortafyrirtækið Visa hefur einnig hafið rannsókn á málinu og þar til niðurstaða hjá þeim liggur fyrir verður notendum síðunnar ekki mögulegt að greiða með greiðslukortum Visa. Mastercard segir í yfirlýsingu að rannsókn þess hafi leitt í ljós að ásakanirnar séu réttar. Upptökur af ofbeldisverkum sé að finna á síðunni sem brjóti í bága við reglur Mastercard. Fjármálastofnunum sem tengja Mastercard við Pornhub hafi því verið gert að slíta tengslum fyrirtækjanna. Þá segir í yfirlýsingunni að Mastercard muni hefja rannsókn á öðrum klámsíðum til þess að skera úr um hvort svipað efni sé þar að finna. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Greiðslumiðlun Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjallað var um málið í The New York Times fyrr í vikunni þar sem blaðamaðurinn Nicholas Kristof ásakaði síðuna um að á henni mætti finna upptökur af árásum á meðvitundarlausar konur og stelpur. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Pornhub hefur neitað ásökununum og hefur sagt að ákvörðun Mastercard „mjög svekkjandi.“ Mastercard hóf rannsókn á málinu eftir að ásakanirnar á hendur Pornhub komu fram. Kortafyrirtækið Visa hefur einnig hafið rannsókn á málinu og þar til niðurstaða hjá þeim liggur fyrir verður notendum síðunnar ekki mögulegt að greiða með greiðslukortum Visa. Mastercard segir í yfirlýsingu að rannsókn þess hafi leitt í ljós að ásakanirnar séu réttar. Upptökur af ofbeldisverkum sé að finna á síðunni sem brjóti í bága við reglur Mastercard. Fjármálastofnunum sem tengja Mastercard við Pornhub hafi því verið gert að slíta tengslum fyrirtækjanna. Þá segir í yfirlýsingunni að Mastercard muni hefja rannsókn á öðrum klámsíðum til þess að skera úr um hvort svipað efni sé þar að finna.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Greiðslumiðlun Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira