Ísland endar árið í 46. sæti FIFA-listans | Belgía á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2020 09:45 Ísland tapaði naumlega gegn Englandi á Laugardalsvelli síðasta sumar. England er í 4. sæti á nýjum heimslista FIFA. Vísir/Hulda Margrét FIFA birti í dag uppfærðan heimslista, þann síðasta fyrir árið 2020. Ísland er í 46. sæti, Belgía endar þriðja árið í röð á toppi listans og Ungverjaland er sú þjóð sem stökk hvað hæst upp listann á árinu 2020. Árið var að sjálfsögðu merkilegt fyrir margar sakir og í frétt á vef FIFA þar sem farið er yfir það helsta sem gerðist í ár er tekið fram að aðeins fóru 352 landsleikir fram á árinu 2020. Í fyrra voru þeir 1082 og þarf að fara aftur til 1987 til að finna ár þar sem færri landsleikir voru leiknir. Belgía endar árið á toppi heimslistans líkt og undanfarin þrjú ár. Efstu fjögur lið listans halda öll sínum sætum en Portúgal stekkur hins vegar upp í fimmta sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lið listans ásamt nokkrum vel völdum þjóðum. Ungverjaland endar í 40. sæti okkur Íslendingum til mikils ama. Sigur þeirra gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sumarið 2021 spilar þar stóran þátt en Ungverjar voru sú þjóð sem tók hvað stærst stökk upp á heimslistanum í ár. Ungverjaland tapaði aðeins einum af þeim átta landsleikjum sem liðið lék í ár. Ísland er í 46. sæti á síðasta heimslista FIFA á árinu.#fyririsland https://t.co/WzdaZ2SDUm— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2020 Þá er Ísland í 46. sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lönd listans ásamt frændum vorum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum ásamt þeim liðum sem leika með Íslandi í undankeppni HM sem fram fer í Katar undir lok árs 2022. Efstu tíu ásamt vel völdum þjóðum 1. Belgía 2. Frakkland 3. Brasilía 4. England 5. Portúgal 6. Spánn 7. Argentína 8. Úrúgvæ 9. Mexíkó 10. Ítalía 12. Danmörk 13. Þýskaland 20. Svíþjóð 37. Rúmenía46. Ísland 65. Norður-Makedónía 99. Armenía 107. Færeyjar 181. Liechtenstein Fótbolti FIFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Árið var að sjálfsögðu merkilegt fyrir margar sakir og í frétt á vef FIFA þar sem farið er yfir það helsta sem gerðist í ár er tekið fram að aðeins fóru 352 landsleikir fram á árinu 2020. Í fyrra voru þeir 1082 og þarf að fara aftur til 1987 til að finna ár þar sem færri landsleikir voru leiknir. Belgía endar árið á toppi heimslistans líkt og undanfarin þrjú ár. Efstu fjögur lið listans halda öll sínum sætum en Portúgal stekkur hins vegar upp í fimmta sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lið listans ásamt nokkrum vel völdum þjóðum. Ungverjaland endar í 40. sæti okkur Íslendingum til mikils ama. Sigur þeirra gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sumarið 2021 spilar þar stóran þátt en Ungverjar voru sú þjóð sem tók hvað stærst stökk upp á heimslistanum í ár. Ungverjaland tapaði aðeins einum af þeim átta landsleikjum sem liðið lék í ár. Ísland er í 46. sæti á síðasta heimslista FIFA á árinu.#fyririsland https://t.co/WzdaZ2SDUm— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2020 Þá er Ísland í 46. sæti listans. Hér að neðan má sjá efstu tíu lönd listans ásamt frændum vorum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum ásamt þeim liðum sem leika með Íslandi í undankeppni HM sem fram fer í Katar undir lok árs 2022. Efstu tíu ásamt vel völdum þjóðum 1. Belgía 2. Frakkland 3. Brasilía 4. England 5. Portúgal 6. Spánn 7. Argentína 8. Úrúgvæ 9. Mexíkó 10. Ítalía 12. Danmörk 13. Þýskaland 20. Svíþjóð 37. Rúmenía46. Ísland 65. Norður-Makedónía 99. Armenía 107. Færeyjar 181. Liechtenstein
1. Belgía 2. Frakkland 3. Brasilía 4. England 5. Portúgal 6. Spánn 7. Argentína 8. Úrúgvæ 9. Mexíkó 10. Ítalía 12. Danmörk 13. Þýskaland 20. Svíþjóð 37. Rúmenía46. Ísland 65. Norður-Makedónía 99. Armenía 107. Færeyjar 181. Liechtenstein
Fótbolti FIFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira