Bodø/Glimt komið með 100 mörk | Mikilvægur sigur Strømsgodset í fallbaráttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 19:05 Meistararnir eru komnir með 100 mörk á leiktíðinni. Í aðeins 29 leikjum. EFE/Fredrik Varfjell Alls voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni í norska boltanum í kvöld. Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt eru hvergi nærri hættir þó titillinn sé í höfn. Strømsgodset vann góðan sigur og Sandefjord gerði markalaust jafntefli. Bodø/Glimt vann Haugesund 4-0 á útivelli, Strømsgodset vann Álasund 4-1 á útivelli og Sandefjord gerði markalaust jafntefli við Sarpsborg 08, einnig á útivelli. Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodø/Glimt sem virðast hvergi nærri vera hættir þó titillinn sé löngu kominn í höfn. Liðið vann einkar öruggan sigur á Haugesund þökk sé tveimur mörkum í fyrri hálfleik og tveimur í þeim síðari. Lokatölur 4-0 sem þýðir að Bodø/Glimt hefur nú skorað 100 mörk í aðeins 29 deildarleikjum. Alfons lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. 0-4! Kasper Junker fullfører den perfekte Bodø/Glimt-kontringen! 100 mål på 29 kamper, folkens! pic.twitter.com/6tsqvSiL63— FK Bodø/Glimt (@Glimt) December 9, 2020 Davíð Kristján Ólafsson var í byrjunarliði Álasund sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Strømsgodset. Báðir Íslendingarnir í liði gestanna hófu leik á bekknum en Valdimar Þór Ingimundarson kom inn vegna meiðsla strax á 33. mínútu. Ari Leifsson kom inn á þegar þrettán mínútur lifðu leiks og hjálpaði Strømsgodset að sigla sigrinum heim. TRE POENG! pic.twitter.com/qZMbwXak7f— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) December 9, 2020 Þá var Emil Pálsson með fyrirliðabandið hjá Sandefjord er liðið heimsótti Sarpsborg 08. Lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Emil lék allan leikinn á miðri miðju gestanna en Viðar Ari Jónsson kom inn af bekknum í hálfleik. Alfons og félagar meistarar og eftir sigur kvöldsins er forysta þeirra komin upp í 22 stig. Molde á þá tvo leiki til góða í öðru sæti deildarinnar. Sigur Strømsgodset var gríðarlega mikilvægur þar sem hann lyftir liðinu aðeins frá fallsætunum. Liðið er nú tveimur stigum frá umspilssæti um að halda tilverurétti sínum í deildinni og fjórum stigum frá fallsæti. Álasund er fallið og Sandefjord er í 10. sæti af 16 liðum með 33 stig. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
Bodø/Glimt vann Haugesund 4-0 á útivelli, Strømsgodset vann Álasund 4-1 á útivelli og Sandefjord gerði markalaust jafntefli við Sarpsborg 08, einnig á útivelli. Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodø/Glimt sem virðast hvergi nærri vera hættir þó titillinn sé löngu kominn í höfn. Liðið vann einkar öruggan sigur á Haugesund þökk sé tveimur mörkum í fyrri hálfleik og tveimur í þeim síðari. Lokatölur 4-0 sem þýðir að Bodø/Glimt hefur nú skorað 100 mörk í aðeins 29 deildarleikjum. Alfons lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. 0-4! Kasper Junker fullfører den perfekte Bodø/Glimt-kontringen! 100 mål på 29 kamper, folkens! pic.twitter.com/6tsqvSiL63— FK Bodø/Glimt (@Glimt) December 9, 2020 Davíð Kristján Ólafsson var í byrjunarliði Álasund sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Strømsgodset. Báðir Íslendingarnir í liði gestanna hófu leik á bekknum en Valdimar Þór Ingimundarson kom inn vegna meiðsla strax á 33. mínútu. Ari Leifsson kom inn á þegar þrettán mínútur lifðu leiks og hjálpaði Strømsgodset að sigla sigrinum heim. TRE POENG! pic.twitter.com/qZMbwXak7f— Strømsgodset Fotball (@strmsgodset) December 9, 2020 Þá var Emil Pálsson með fyrirliðabandið hjá Sandefjord er liðið heimsótti Sarpsborg 08. Lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Emil lék allan leikinn á miðri miðju gestanna en Viðar Ari Jónsson kom inn af bekknum í hálfleik. Alfons og félagar meistarar og eftir sigur kvöldsins er forysta þeirra komin upp í 22 stig. Molde á þá tvo leiki til góða í öðru sæti deildarinnar. Sigur Strømsgodset var gríðarlega mikilvægur þar sem hann lyftir liðinu aðeins frá fallsætunum. Liðið er nú tveimur stigum frá umspilssæti um að halda tilverurétti sínum í deildinni og fjórum stigum frá fallsæti. Álasund er fallið og Sandefjord er í 10. sæti af 16 liðum með 33 stig.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira