Anníe Mist skorar á fylgjendur sína í hverri viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að æfa sjálf en vill líka fá fólk með sér. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hvetur fylgjendur sína til að gera með henni eina æfingu á hverjum mánudegi. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að vinna að því að koma sér í sitt besta form á ný eftir barnsburð en henni er líka umhugað að fylgjendur hennar á Instagram séu að hreyfa sig. Undanfarnar vikur hefur Anníe Mist sett inn nýja æfingu á hverjum mánudegi sem hún hvetur fylgjendur sína til að gera með sér. Hún kallar þetta mánudagsáskorunina. Anníe Mist er með 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og því ættu æfingar hennar að ná til margra. Anníe vill líka að þeir sem gerir æfingarnar reyni líka að fá félaga sinn með sér og með því stækka hópinn enn frekar. Fólk er auðvitað mikið heima við í þessum heimsfaraldri og líkamsræktarstöðvar lokaðar í mörgum löndum. Anníe Mist leggur áherslu á það að gera æfingarnar einfaldar en um leið reyna þær vel á. „Þetta verður einfalt en um leið erfitt. Það ættu samt allir að geta tekið þátt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir þegar hún kynnti fyrst mánudagsáskorun sína. Æfingarnar er líka hægt að gera án þess að þurfa að treysta á tæki og tól í líkamsræktarsal sem ætti að gera fylgjendum hennar enn auðveldara fyrir. Hér fyrir neðan má sjá þessar fyrstu þrjár mánudagsáskoranir hjá Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að vinna að því að koma sér í sitt besta form á ný eftir barnsburð en henni er líka umhugað að fylgjendur hennar á Instagram séu að hreyfa sig. Undanfarnar vikur hefur Anníe Mist sett inn nýja æfingu á hverjum mánudegi sem hún hvetur fylgjendur sína til að gera með sér. Hún kallar þetta mánudagsáskorunina. Anníe Mist er með 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og því ættu æfingar hennar að ná til margra. Anníe vill líka að þeir sem gerir æfingarnar reyni líka að fá félaga sinn með sér og með því stækka hópinn enn frekar. Fólk er auðvitað mikið heima við í þessum heimsfaraldri og líkamsræktarstöðvar lokaðar í mörgum löndum. Anníe Mist leggur áherslu á það að gera æfingarnar einfaldar en um leið reyna þær vel á. „Þetta verður einfalt en um leið erfitt. Það ættu samt allir að geta tekið þátt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir þegar hún kynnti fyrst mánudagsáskorun sína. Æfingarnar er líka hægt að gera án þess að þurfa að treysta á tæki og tól í líkamsræktarsal sem ætti að gera fylgjendum hennar enn auðveldara fyrir. Hér fyrir neðan má sjá þessar fyrstu þrjár mánudagsáskoranir hjá Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira