Kjartan Atli um nýju bókina, körfuboltaáhugann og innblásturinn á sínum yngri árum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 23:01 Kjartan Atli á sínum heimaslóðum. Stöð 2 skjáskot Körfuboltabókin Hrein karfa kom út á dögunum en í henni er farið bæði yfir NBA körfuboltann sem og þann íslenska. Kjartan Atli Kjartansson, fyrrum körfuboltamaður og núverandi stjórnandi Domino’s Körfuboltakvölds, gaf á dögunum út bókina Hrein karfa. Bókin fjallar um körfubolta. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hitti Kjartan Atla á Álftanesi á dögunum þar sem körfuboltaferilinn hófst en þeir félagarnir fóru saman yfir víðan völl. „Það má segja að appelsínuguli knötturinn hafi haft áhrif á mitt líf. Ég þakka íþróttinni að hafa kynnt mér fyrir konunni meðal annars. Við vorum saman í Haukum. Þetta hefur verið lífið sjálft, körfuboltinn, og þetta hófst hérna á Álftanesi,“ sagði Kjartan Atli. Hann „Þegar ég var sautján ára þá vildi bróðir minn byrja æfa körfubolta og þá komu foreldrar mínir með þá hugmynd hvort að ég gæti ekki bara þjálfað hann. Ég hef samband við þá sem ráða hérna á Álftanesi og við stofnuðum körfuboltadeild og fórum í Íslandsmót.“ Bókin kom út á dögunum en hann segir að NBA bækurnar sem Kjartan hafi lesið á sínum yngri árum hafi vakið áhuga hans í að skrifa bók sjálfur. „Hvaðan koma hugmyndirnar? Ég held að fyrstu pælingarnar að skrifa bók hafi orðið til hér á Álftanesi þegar ég var barn. Ég las NBA-bækur á miðjum 10. áratugnum og þau höfðu mikil áhrif á mig. Ég hugsaði alltaf með mér og hef gert það ár, að gera svona fyrir næstu kynslóð.“ „Það er í raun og veru tilgangurinn með bókinni. Að vera hlekkur í keðjunni að krakkarnir sem eru að alast upp núna fái NBA bók sem er skrifuð í þeirri tíma og rúm, svo þau þurfi ekki að lesa gömlu bækurnar. Þaðan kemur kveikjan.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Kjartan Atli og bókin Körfubolti Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, fyrrum körfuboltamaður og núverandi stjórnandi Domino’s Körfuboltakvölds, gaf á dögunum út bókina Hrein karfa. Bókin fjallar um körfubolta. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hitti Kjartan Atla á Álftanesi á dögunum þar sem körfuboltaferilinn hófst en þeir félagarnir fóru saman yfir víðan völl. „Það má segja að appelsínuguli knötturinn hafi haft áhrif á mitt líf. Ég þakka íþróttinni að hafa kynnt mér fyrir konunni meðal annars. Við vorum saman í Haukum. Þetta hefur verið lífið sjálft, körfuboltinn, og þetta hófst hérna á Álftanesi,“ sagði Kjartan Atli. Hann „Þegar ég var sautján ára þá vildi bróðir minn byrja æfa körfubolta og þá komu foreldrar mínir með þá hugmynd hvort að ég gæti ekki bara þjálfað hann. Ég hef samband við þá sem ráða hérna á Álftanesi og við stofnuðum körfuboltadeild og fórum í Íslandsmót.“ Bókin kom út á dögunum en hann segir að NBA bækurnar sem Kjartan hafi lesið á sínum yngri árum hafi vakið áhuga hans í að skrifa bók sjálfur. „Hvaðan koma hugmyndirnar? Ég held að fyrstu pælingarnar að skrifa bók hafi orðið til hér á Álftanesi þegar ég var barn. Ég las NBA-bækur á miðjum 10. áratugnum og þau höfðu mikil áhrif á mig. Ég hugsaði alltaf með mér og hef gert það ár, að gera svona fyrir næstu kynslóð.“ „Það er í raun og veru tilgangurinn með bókinni. Að vera hlekkur í keðjunni að krakkarnir sem eru að alast upp núna fái NBA bók sem er skrifuð í þeirri tíma og rúm, svo þau þurfi ekki að lesa gömlu bækurnar. Þaðan kemur kveikjan.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Kjartan Atli og bókin
Körfubolti Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira