Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2020 17:30 Kara Saunders með dóttur sinni Scotti og eignmanninum. Instagram/@karasaundo Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. Fylgjendur Köru Saunders hafa séð mikið af Scotti Saunders síðustu mánuði enda þarf Kara að sameina það að vera mamma og atvinnukona í CrossFit. Kara Saunders eignaðist dótturina Scotti árið 2019 en tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum síðar. Kara Saunders varð í öðru sæti á heimsleikunum 2017 og í fjórða sæti á heimsleikunum 2018. Hún hefur alls komist inn á topp átta á fimm af átta heimsleikum sínum. Eftir að hafa verið í barneignarfrí 2019 tímabilið náði Kara Saunders fjórtánda besta árangrinum í The Open og tryggði sér sæti á heimsleikunum. Kara endaði síðan í áttunda sæti á heimsleikunum í ár og vantaði bara átta stig til að ná fimmta sætinu af Kari Pearce. Kara Saunders er auðvitað alltaf að æfa og dóttir hennar fær CrossFit íþróttina beint í æð. Kara tók upp skemmtilegt myndband eftir eina æfingu sína á dögunum. Dóttir hennar hafði því fylgst vel með gangi mála á æfingunni og tók síðan upp á því að herma eftir mömmu sinni. Hún er aðeins átján mánaða en er heldur betur orðin fær í flestan sjó í líkamsræktarsalnum. Við Íslendingar getum sum ekki beðið eftir því að hjá Freyju Mist, dóttur Anníe Mist Þórisdóttur og Frederiks Ægidius, fara að reyna að herma eftir foreldrum sínum. Freyja Mist er rúmlega ári yngri en Scotti Saunders. Hér fyrir neðan má sjá þetta krúttlega myndband með hinni eins og hálfs árs gömlu Scotti Saunders. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira
Fylgjendur Köru Saunders hafa séð mikið af Scotti Saunders síðustu mánuði enda þarf Kara að sameina það að vera mamma og atvinnukona í CrossFit. Kara Saunders eignaðist dótturina Scotti árið 2019 en tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum síðar. Kara Saunders varð í öðru sæti á heimsleikunum 2017 og í fjórða sæti á heimsleikunum 2018. Hún hefur alls komist inn á topp átta á fimm af átta heimsleikum sínum. Eftir að hafa verið í barneignarfrí 2019 tímabilið náði Kara Saunders fjórtánda besta árangrinum í The Open og tryggði sér sæti á heimsleikunum. Kara endaði síðan í áttunda sæti á heimsleikunum í ár og vantaði bara átta stig til að ná fimmta sætinu af Kari Pearce. Kara Saunders er auðvitað alltaf að æfa og dóttir hennar fær CrossFit íþróttina beint í æð. Kara tók upp skemmtilegt myndband eftir eina æfingu sína á dögunum. Dóttir hennar hafði því fylgst vel með gangi mála á æfingunni og tók síðan upp á því að herma eftir mömmu sinni. Hún er aðeins átján mánaða en er heldur betur orðin fær í flestan sjó í líkamsræktarsalnum. Við Íslendingar getum sum ekki beðið eftir því að hjá Freyju Mist, dóttur Anníe Mist Þórisdóttur og Frederiks Ægidius, fara að reyna að herma eftir foreldrum sínum. Freyja Mist er rúmlega ári yngri en Scotti Saunders. Hér fyrir neðan má sjá þetta krúttlega myndband með hinni eins og hálfs árs gömlu Scotti Saunders. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo)
CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira