Ramos hélt krísufund Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 15:00 Ramos er sannkallaður fyrirlði og ræddi við leikmenn liðsins um mikilvægi leiksins gegn Borussia í næstu viku. Jose Breton/Getty Það voru fundarhöld hjá leikmönnum Real Madrid eftir tapið í Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, kallaði leikmenn liðsins á fund sinn eftir 2-0 tap Madrídinga gegn Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar. Hinn 34 ára gamli Ramos var ekki með Real í vikunni vegna meiðsla en hann boðaði til fundarins eftir að óljóst er hvort að Real komist áfram í 16-liða úrslitin. Liðið þarf að vinna síðasta leikinn gegn Borussia Mönchengladbach eða að minnsta kosti ná í stig og vonast til þess að önnur úrslit í riðlinum falli með þeim. AS hefur heimildir fyrir fundinum en einungis leikmenn liðsins voru á fundinum. Þar mátti ekki finna stjórann Zinedine Zidane en pressan verður meiri og meiri á honum. Sergio Ramos holds 'players only' crisis meeting after Real Madrid's Champions League defeat https://t.co/04GS6baPSN— MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2020 Real hefur fengið á sig níu mörk í fyrstu fimm leikjunum í Meistaradeildinni en aldrei áður hefur Madríd fengið svo mörg mörk á sig í fyrstu fimm leikjum riðlakeppninnar. Ramos barði sjálfstraust í leikmenn liðsins og sagði að þetta væri Madríd. Þar kæmu menn sterkari út úr vandræðum og það sem ein heild. Gengi Real í deildinni heima fyrir hefur heldur ekki verið upp á marga fiska. Liðið hefur tapað þremur af fyrstu tíu leikjunum og eru sjö stigum á eftir toppliði Real Sociedad. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, kallaði leikmenn liðsins á fund sinn eftir 2-0 tap Madrídinga gegn Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar. Hinn 34 ára gamli Ramos var ekki með Real í vikunni vegna meiðsla en hann boðaði til fundarins eftir að óljóst er hvort að Real komist áfram í 16-liða úrslitin. Liðið þarf að vinna síðasta leikinn gegn Borussia Mönchengladbach eða að minnsta kosti ná í stig og vonast til þess að önnur úrslit í riðlinum falli með þeim. AS hefur heimildir fyrir fundinum en einungis leikmenn liðsins voru á fundinum. Þar mátti ekki finna stjórann Zinedine Zidane en pressan verður meiri og meiri á honum. Sergio Ramos holds 'players only' crisis meeting after Real Madrid's Champions League defeat https://t.co/04GS6baPSN— MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2020 Real hefur fengið á sig níu mörk í fyrstu fimm leikjunum í Meistaradeildinni en aldrei áður hefur Madríd fengið svo mörg mörk á sig í fyrstu fimm leikjum riðlakeppninnar. Ramos barði sjálfstraust í leikmenn liðsins og sagði að þetta væri Madríd. Þar kæmu menn sterkari út úr vandræðum og það sem ein heild. Gengi Real í deildinni heima fyrir hefur heldur ekki verið upp á marga fiska. Liðið hefur tapað þremur af fyrstu tíu leikjunum og eru sjö stigum á eftir toppliði Real Sociedad.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira