Hitti fólkið sem bjargaði lífi hans um helgina Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 11:00 Það logaði bál í bíl Romains Grosjean eftir slysið um helgina en betur fór en á horfðist. Getty/Bryn Lennon Ökuþórinn Romain Grosjean snéri aftur á Formúlu brautina í gær er hann þakkaði fólkinu sem bjargaði lífi hans fyrir aðstoðina. Romain Grosjean, ökumaður Haas, hitti í gær fólkið sem bjargaði lífi hans í Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bíll Grosjeans fór í tvennt í skelfilegu slysi í fyrsta hring keppninnar í Barein um helgina. Ótrúlegt en satt þá slapp Grosjean úr brennandi bíl sínum án mjög alvarlegra áverka. Klippa: Grosjean slapp úr logandi bíl „Takk fyrir að koma og veifa fánunum. Takk fyrir að reyna að hjálpa mér,“ sagði Romain áður en hann gaf manni knús sem hljóp yfir brautina til að komast að bíl Romains. „Viðbrögðin þín og hugarfar þitt, ég sá myndbandið.. Takk fyrir að bjarga lífi mínu.“ Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur hafið rannsókn á því hvað gerðist í slysinu um helgina en Romain ber sig vel. Hann er án alvarlega áverka en með brunasár á höndunum. A heart-warming moment Romain Grosjean meets the people who saved his life on Sunday#SakhirGP #F1 @RGrosjean pic.twitter.com/WbZ9zIgfgj— Formula 1 (@F1) December 3, 2020 Romain Grosjean er 34 ára og hefur keppt í Formúlu 1 frá 2009, með smá stoppi frá 2009 til 2012. Hann hefur áður keyrt fyrir Renault og Lotus en keyrir nú eins og áður segir fyrir Haas. Hann endaði í 18. sæti á síðustu leiktíð. Formúla Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira
Romain Grosjean, ökumaður Haas, hitti í gær fólkið sem bjargaði lífi hans í Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bíll Grosjeans fór í tvennt í skelfilegu slysi í fyrsta hring keppninnar í Barein um helgina. Ótrúlegt en satt þá slapp Grosjean úr brennandi bíl sínum án mjög alvarlegra áverka. Klippa: Grosjean slapp úr logandi bíl „Takk fyrir að koma og veifa fánunum. Takk fyrir að reyna að hjálpa mér,“ sagði Romain áður en hann gaf manni knús sem hljóp yfir brautina til að komast að bíl Romains. „Viðbrögðin þín og hugarfar þitt, ég sá myndbandið.. Takk fyrir að bjarga lífi mínu.“ Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur hafið rannsókn á því hvað gerðist í slysinu um helgina en Romain ber sig vel. Hann er án alvarlega áverka en með brunasár á höndunum. A heart-warming moment Romain Grosjean meets the people who saved his life on Sunday#SakhirGP #F1 @RGrosjean pic.twitter.com/WbZ9zIgfgj— Formula 1 (@F1) December 3, 2020 Romain Grosjean er 34 ára og hefur keppt í Formúlu 1 frá 2009, með smá stoppi frá 2009 til 2012. Hann hefur áður keyrt fyrir Renault og Lotus en keyrir nú eins og áður segir fyrir Haas. Hann endaði í 18. sæti á síðustu leiktíð.
Formúla Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sjá meira