Vill sjá forystu ÍSÍ meira áberandi út á við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2020 12:00 Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vill sjá forsvarsmenn ÍSÍ láta meira til sín taka í umræðunni. vísir/vilhelm Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir ÍSÍ vinna gott starf en neitar því ekki að myndi vilja sjá fulltrúa sambandsins meira áberandi út á við. Fundið hefur verið að því að forráðamenn ÍSÍ hafi ekki látið nógu mikið til sín taka, allavega út á við, síðustu mánuði vegna hamlana á íþróttastarfi vegna kórónuveirunnar. Hannes tekur að vissu leyti undir þessa gagnrýni. „ÍSÍ er að gera marga góða hluti sem margir sjá ekki. Alveg eins og félögin gagnrýna oft KKÍ og sérsamböndin fyrir eitthvað sem þau sjá ekki. ÍSÍ vinnur mjög góða vinnu inn á við og í baráttunni við yfirvöld. Þau leggja öll sín lóð á vogarskálarnar, forysta og starfsfólk ÍSÍ er að vinna frábæra vinnu,“ sagði Hannes í samtali við Vísi. „Ég vil samt sjá ÍSÍ meira út á við sem okkar málsvara. Forráðamenn sérsambandanna eiga ekki bara að þurfa að ræða þessi mál. Ég vil sjá forsvarsmenn ÍSÍ taka enn frekar undir okkar áhyggjur. ÍSÍ á ekki að vera málsvari stjórnvalda. Þau geta talað fyrir sig sjálf. ÍSÍ á að vera málsvari íþróttahreyfingarinnar og berjast með okkur af öllum þeim krafti sem þarf fyrir íþróttir í landinu. Ég veit að þau eru að gera þetta en því miður vinna sem sést ekki nóg. En ég vil fá þau enn sterkari út á við og enn sterkari rödd út á við frá ÍSÍ í þessa baráttu.“ Íslenskt íþróttafólk hefur ekki æfa eða keppa í tvo mánuði og Hannes hefur áhyggjur af því hvaða áhrif þetta hefur á iðkendur. „Ég hef það og það hefur sýnt sig í óformlegum könnunum sem og í spjalli sem ég hef átt við forráðamenn félaganna og þjálfara. Ég er líka svo heppinn að hafa getað spjallað við nokkra leikmenn. Ég finn að þetta hefur mjög mikil áhrif, bæði líkamlega og andlega. Nú er nógu mikið búið að tala um andlega heilsu okkar út á við að hálfu landlæknis, heilbrigðisráðuneytis og ríkisstjórnarinnar. Menn hafa miklar áhyggjur af henni og það hjálpar ekki til þegar fólkið okkar má ekki stunda sínar afreksíþróttir,“ sagði Hannes sem hefur áhyggjur af því að íslenskt afreksíþróttafólk geti dregist aftur úr vegna langvarandi takmarkana á íþróttastarfi. „Afreksíþróttafólkið okkar þarf að vinna með bæði andlega og líkamlega næstu mánuði og hugsanlega næstu árin í kjölfarið af þessu. Því afreksíþróttafólkið okkar sem er í samkeppni við annað afreksíþróttafólk úti í heim. Það fær áfram að æfa og getur bætt sig á meðan við förum hratt niður á við. Það er mjög vont.“ Klippa: Formaður KKÍ um forystu ÍSÍ Íslenski körfuboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
Fundið hefur verið að því að forráðamenn ÍSÍ hafi ekki látið nógu mikið til sín taka, allavega út á við, síðustu mánuði vegna hamlana á íþróttastarfi vegna kórónuveirunnar. Hannes tekur að vissu leyti undir þessa gagnrýni. „ÍSÍ er að gera marga góða hluti sem margir sjá ekki. Alveg eins og félögin gagnrýna oft KKÍ og sérsamböndin fyrir eitthvað sem þau sjá ekki. ÍSÍ vinnur mjög góða vinnu inn á við og í baráttunni við yfirvöld. Þau leggja öll sín lóð á vogarskálarnar, forysta og starfsfólk ÍSÍ er að vinna frábæra vinnu,“ sagði Hannes í samtali við Vísi. „Ég vil samt sjá ÍSÍ meira út á við sem okkar málsvara. Forráðamenn sérsambandanna eiga ekki bara að þurfa að ræða þessi mál. Ég vil sjá forsvarsmenn ÍSÍ taka enn frekar undir okkar áhyggjur. ÍSÍ á ekki að vera málsvari stjórnvalda. Þau geta talað fyrir sig sjálf. ÍSÍ á að vera málsvari íþróttahreyfingarinnar og berjast með okkur af öllum þeim krafti sem þarf fyrir íþróttir í landinu. Ég veit að þau eru að gera þetta en því miður vinna sem sést ekki nóg. En ég vil fá þau enn sterkari út á við og enn sterkari rödd út á við frá ÍSÍ í þessa baráttu.“ Íslenskt íþróttafólk hefur ekki æfa eða keppa í tvo mánuði og Hannes hefur áhyggjur af því hvaða áhrif þetta hefur á iðkendur. „Ég hef það og það hefur sýnt sig í óformlegum könnunum sem og í spjalli sem ég hef átt við forráðamenn félaganna og þjálfara. Ég er líka svo heppinn að hafa getað spjallað við nokkra leikmenn. Ég finn að þetta hefur mjög mikil áhrif, bæði líkamlega og andlega. Nú er nógu mikið búið að tala um andlega heilsu okkar út á við að hálfu landlæknis, heilbrigðisráðuneytis og ríkisstjórnarinnar. Menn hafa miklar áhyggjur af henni og það hjálpar ekki til þegar fólkið okkar má ekki stunda sínar afreksíþróttir,“ sagði Hannes sem hefur áhyggjur af því að íslenskt afreksíþróttafólk geti dregist aftur úr vegna langvarandi takmarkana á íþróttastarfi. „Afreksíþróttafólkið okkar þarf að vinna með bæði andlega og líkamlega næstu mánuði og hugsanlega næstu árin í kjölfarið af þessu. Því afreksíþróttafólkið okkar sem er í samkeppni við annað afreksíþróttafólk úti í heim. Það fær áfram að æfa og getur bætt sig á meðan við förum hratt niður á við. Það er mjög vont.“ Klippa: Formaður KKÍ um forystu ÍSÍ
Íslenski körfuboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira