Anníe Mist: Leitaðu uppi veikleikana þína og nýttu þér þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir vill vita hvar hún þarf helst að bæta sig og notar tæknina til að komast að því. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir lætur vísindin vinna með sér til á leið sinni að því að komast í betra form fyrir hennar fyrsta CrossFit tímbil eftir að hún varð mamma. Íslenska CrossFit drottningin Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að flýja ekki veikleika sína því þá verður aldrei hægt að vinna markvisst að því að bæta þá. Anníe Mist er frábær fyrirmynd fyrir alla og ekki síst íþróttafólk sem vill finna leiðir til að bæta sig. Þess vegna er mikið gagn og gaman af því að fá góð ráð frá íslensku CrossFit goðsögninni.Í nýjustu færslu sinni þá fer Anníe Mist yfir það hvernig hún notar tækni og vísindi til að fylgjast betur með. Anníe Mist segir frá því hvernig hún mælir stöðuna á sér til að fylgjast enn betur með því hvort hún sé ekki örugglega á leiðinni í rétta átt. „Þú þarft mælipunkta sem gefa þér tækifæri til að fylgjast með stöðunni á hlutlægan hátt. Það er auðvelt að sjá hluti eins og endurtekningar og þyngdir en það er mun erfiðara að fylgjast með því sem er að gerast inn í líkamanum,“ skrifaði Anníe Mist í pistli sínum. Anníe Mist nýtir sér tækni PNOĒ til að finna réttar áskoranir fyrir sig þegar kemur á því að mæla súrefnisupptökuna hjá sér og annað tengt því. „Ég vinn markvisst af því að bæta heildarárangur minn. Það er ekkert betra en að framkvæma próf á sér, æfa síðan vel til að vera fljótari og sterkari, og sjá árangurinn þeirra æfinga svart á hvítu í öðru prófi sem sannar hvað þú lagðir mikið á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var með asma þegar ég var krakki og súrefnisinntakan mín er því takmörkuð. Ég hef lært að vinna með það en það þýðir ekki að ég reyni ekki að verða enn betri ef möguleiki er á því,“ skrifaði Anníe Mist. „Leitaðu upp veikleika þína því þar liggja möguleikar til að verða betri. Ekki flýja veikleikana,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að flýja ekki veikleika sína því þá verður aldrei hægt að vinna markvisst að því að bæta þá. Anníe Mist er frábær fyrirmynd fyrir alla og ekki síst íþróttafólk sem vill finna leiðir til að bæta sig. Þess vegna er mikið gagn og gaman af því að fá góð ráð frá íslensku CrossFit goðsögninni.Í nýjustu færslu sinni þá fer Anníe Mist yfir það hvernig hún notar tækni og vísindi til að fylgjast betur með. Anníe Mist segir frá því hvernig hún mælir stöðuna á sér til að fylgjast enn betur með því hvort hún sé ekki örugglega á leiðinni í rétta átt. „Þú þarft mælipunkta sem gefa þér tækifæri til að fylgjast með stöðunni á hlutlægan hátt. Það er auðvelt að sjá hluti eins og endurtekningar og þyngdir en það er mun erfiðara að fylgjast með því sem er að gerast inn í líkamanum,“ skrifaði Anníe Mist í pistli sínum. Anníe Mist nýtir sér tækni PNOĒ til að finna réttar áskoranir fyrir sig þegar kemur á því að mæla súrefnisupptökuna hjá sér og annað tengt því. „Ég vinn markvisst af því að bæta heildarárangur minn. Það er ekkert betra en að framkvæma próf á sér, æfa síðan vel til að vera fljótari og sterkari, og sjá árangurinn þeirra æfinga svart á hvítu í öðru prófi sem sannar hvað þú lagðir mikið á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var með asma þegar ég var krakki og súrefnisinntakan mín er því takmörkuð. Ég hef lært að vinna með það en það þýðir ekki að ég reyni ekki að verða enn betri ef möguleiki er á því,“ skrifaði Anníe Mist. „Leitaðu upp veikleika þína því þar liggja möguleikar til að verða betri. Ekki flýja veikleikana,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira