Martin og félagar byrja rosalegan desember á því að heimsækja Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 15:16 Martin Hermannsson nær sér vonandi á strik á móti Barcelona í kvöld. GettyJM Casares Það verður sannkölluð NBA deildar keyrsla á Martin Hermannssyni og félögum hjá spænska körfuboltaliðinu í desembermánuði. Martin Hermannsson og félagar í Valencia fá risastórt próf í kvöld þegar þeir heimsækja Barcelona en Valencia liðið þarf nauðsynlega að fara að laga stöðu sína í spænsku deildinni. Martin Hermannsson hefur ekki mikinn tíma fyrir jólabúninginn því hann og félagar hans í Valencia munu spila tólf leiki í jólamánuðinum. Sá fyrsti af þessum tólf leikjum verður þessi risaleikur á móti stórliði Barca í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 20.05. Valencia hefur unnið sjö af tíu leikjum sínum í Eurolegue en gengið hefur ekki verið eins gott í spænsku deildinni þar sem liðið er aðeins í tólfta sæti með sex töp og aðeins fjóra sigra. Barcelona og Valenica hafa mæst áður á tímabilinu en eitt af þremur töpum Valencia liðsins í Euroleague í vetur var einmitt á móti Barcelona um miðjan október. Barcelona vann leikinn 71-66 og Martin náði sér ekki á strik. Íslenski landsliðsbakvörðurinn var með 1 stig og 2 stoðsendingar á rúmum fjórtán mínútum. Barcelona er með rosalega gott varnarlið sem sést meðal annars á því að liðið hefur fenguð á sig undir 70 stig að meðaltali í Euroleague og bara 72,7 stig á sig í leik í spænsku deildinni. Valencia auglýsti leik kvöldsins að sjálfsgöðu með mynd af okkar manni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket) Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski körfuboltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Valencia fá risastórt próf í kvöld þegar þeir heimsækja Barcelona en Valencia liðið þarf nauðsynlega að fara að laga stöðu sína í spænsku deildinni. Martin Hermannsson hefur ekki mikinn tíma fyrir jólabúninginn því hann og félagar hans í Valencia munu spila tólf leiki í jólamánuðinum. Sá fyrsti af þessum tólf leikjum verður þessi risaleikur á móti stórliði Barca í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 20.05. Valencia hefur unnið sjö af tíu leikjum sínum í Eurolegue en gengið hefur ekki verið eins gott í spænsku deildinni þar sem liðið er aðeins í tólfta sæti með sex töp og aðeins fjóra sigra. Barcelona og Valenica hafa mæst áður á tímabilinu en eitt af þremur töpum Valencia liðsins í Euroleague í vetur var einmitt á móti Barcelona um miðjan október. Barcelona vann leikinn 71-66 og Martin náði sér ekki á strik. Íslenski landsliðsbakvörðurinn var með 1 stig og 2 stoðsendingar á rúmum fjórtán mínútum. Barcelona er með rosalega gott varnarlið sem sést meðal annars á því að liðið hefur fenguð á sig undir 70 stig að meðaltali í Euroleague og bara 72,7 stig á sig í leik í spænsku deildinni. Valencia auglýsti leik kvöldsins að sjálfsgöðu með mynd af okkar manni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket) Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira