Jón Þór veðjar á sama byrjunarlið annan leikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2020 13:12 Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður F-riðils undankeppninnar, er í fremstu víglínu Íslands í dag ásamt Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Ungverjalandi í undankeppni EM 2021. Jón Þór stillir upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leiknum gegn Slóvakíu á fimmtudaginn sem Ísland vann með þremur mörkum gegn einu. Byrjunarliðið í dag!This is how we start our match against Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/6dLmRDPr7G— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Ísland leikur 4-4-2 í dag líkt og gegn Slóvakíu. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Hallbera Gísladóttir eru bakverðir og Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru á miðjunni, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir á köntunum og Elín Metta Jensen og Berglind Björg Þorvaldsdóttir í fremstu víglínu. Leikurinn gegn Ungverjum er síðasti leikur Íslendinga í undankeppninni. Með sigri fer Ísland langt með að tryggja sér sæti á fjórða Evrópumótinu í röð. Ísland vann fyrri leikinn gegn Ungverjalandi á síðasta ári með fjórum mörkum gegn einu. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið og þær Hlín Eiríksdóttir og Dagný Brynjarsdóttir sitt markið hvor. Leikur Ungverjalands og Íslands hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2021 í Englandi Fótbolti Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Jón Þór stillir upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leiknum gegn Slóvakíu á fimmtudaginn sem Ísland vann með þremur mörkum gegn einu. Byrjunarliðið í dag!This is how we start our match against Hungary in the @UEFAWomensEURO qualifiers!#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/6dLmRDPr7G— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 1, 2020 Ísland leikur 4-4-2 í dag líkt og gegn Slóvakíu. Sandra Sigurðardóttir er á sínum stað í markinu, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Hallbera Gísladóttir eru bakverðir og Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru á miðjunni, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir á köntunum og Elín Metta Jensen og Berglind Björg Þorvaldsdóttir í fremstu víglínu. Leikurinn gegn Ungverjum er síðasti leikur Íslendinga í undankeppninni. Með sigri fer Ísland langt með að tryggja sér sæti á fjórða Evrópumótinu í röð. Ísland vann fyrri leikinn gegn Ungverjalandi á síðasta ári með fjórum mörkum gegn einu. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið og þær Hlín Eiríksdóttir og Dagný Brynjarsdóttir sitt markið hvor. Leikur Ungverjalands og Íslands hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2021 í Englandi Fótbolti Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira