Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 07:01 Frá vinstri; Nicolai Boilesen, Ståle Solbakken og Rasmus Falk. Lars Ronbog/Getty Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. FCK ákvað í síðasta mánuði að reka stjórann Ståle Solbakken úr starfi sínu og það hefur verið mikið rætt og ritað um þá ákvörðun. Ståle tjáði sig í síðustu viku í fyrsta skipti eftir brottreksturinn en þar sagði hann að leikmannahópurinn hafi alltaf staðið á bak við stjóranum. Í nýjum viðtölum við leikmenn liðsins kemur hins vegar annað upp á borðið. Ståle kan ikke se sig selv i Parken igen. Se det hele i Onside i aften fra 20:30 #StåleTalerUd #TV3Sport #sldk pic.twitter.com/yvQSmUuooU— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 22, 2020 „Það voru margir hlutir sem ég var ánægður með en einnig margir hlutir sem ég var ekki sáttur með. Það var meðal annars þetta að koma ekki með uppbyggjandi gagnrýni,“ sagði m.a. vinstri bakvörðurinn Nicolai Boilesen við Canal 9 um helgina um þjálfarastíl Solbakken. „Þar fer keðjan af og það var bara kastað hlutum út sem að endingu maður getur ekki notað. Hvorki á vellinum sem einstaklingur né leikmaður. Nú hefur verið mikið rætt um FCK-kúltúrinn og mér hefur fundist að sá kúltur hafi hægt og rólega verið að hverfa að undanförnu.“ „Auðvitað er það þeim sem stýra að kenna. Það er enginn vafi um það,“ sagði Boilesen. Miðjumaðurinn Rasmus Falk tekur í svipaðan streng og samherji sinn Boilesen. Nicolai Boilesen og Rasmus Falk fortæller i dag på @Canal9dk og Dplay om deres oplevelser af og på nogle områder utilfredshed med Ståle Solbakkens mandskabsbehandling og ledelsesstil. Se hele indslaget i optakten til #sjefck allerede fra klokken 14:00. #sldk #fck pic.twitter.com/co5Souo8kK— Kasper Marker (@KasperMarker) November 29, 2020 „Ståle var harður stjóri. Það hefur verið harður tónn og maður á að geta tekið því en það er enginn vafi á því að það sem hefur gerst í Kaupmannahöfn í lengri tíma gerir það að verkum að menn hafa misst gleðina og traustið; að gera þetta saman.“ „Það er mikilvægt að það sé gleði og ástríða í þessu svo maður er ekki alltaf að gera þetta svart/hvítt; að maður sé ekki hátt uppi þegar maður vinnur eða langt niðri þegar maður tapar. Ég veit ekki hvort að maður hefði getað breytt þessu fyrr,“ sagði Falk. Jess Thorup tók við FCK og hann vann sinn fyrsta deildarleik um helgina í þriðju tilraun með FCK er liðið vann 3-1 sigur á SönderjyskE. Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi liðsins vegna meiðsla. "JAAAA, Zeca....." "Carlos, fucking important! Well done!" Jubelscenerne efter 2-0-målet i går nu med lyd #fcklive #sldk pic.twitter.com/Wu8uMxc7YN— F.C. København (@FCKobenhavn) November 30, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. 22. nóvember 2020 12:00 Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. 8. nóvember 2020 17:24 Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00 Krísa í Kaupmannahöfn Það er ekki bjart yfir FCK, danska stórveldinu, þessa daganna. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fimm leikina í danska boltanum, er úr leik í Evrópudeildinni og búið að reka stjórann til margra ára úr starfi. 20. október 2020 07:30 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sjá meira
FCK ákvað í síðasta mánuði að reka stjórann Ståle Solbakken úr starfi sínu og það hefur verið mikið rætt og ritað um þá ákvörðun. Ståle tjáði sig í síðustu viku í fyrsta skipti eftir brottreksturinn en þar sagði hann að leikmannahópurinn hafi alltaf staðið á bak við stjóranum. Í nýjum viðtölum við leikmenn liðsins kemur hins vegar annað upp á borðið. Ståle kan ikke se sig selv i Parken igen. Se det hele i Onside i aften fra 20:30 #StåleTalerUd #TV3Sport #sldk pic.twitter.com/yvQSmUuooU— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 22, 2020 „Það voru margir hlutir sem ég var ánægður með en einnig margir hlutir sem ég var ekki sáttur með. Það var meðal annars þetta að koma ekki með uppbyggjandi gagnrýni,“ sagði m.a. vinstri bakvörðurinn Nicolai Boilesen við Canal 9 um helgina um þjálfarastíl Solbakken. „Þar fer keðjan af og það var bara kastað hlutum út sem að endingu maður getur ekki notað. Hvorki á vellinum sem einstaklingur né leikmaður. Nú hefur verið mikið rætt um FCK-kúltúrinn og mér hefur fundist að sá kúltur hafi hægt og rólega verið að hverfa að undanförnu.“ „Auðvitað er það þeim sem stýra að kenna. Það er enginn vafi um það,“ sagði Boilesen. Miðjumaðurinn Rasmus Falk tekur í svipaðan streng og samherji sinn Boilesen. Nicolai Boilesen og Rasmus Falk fortæller i dag på @Canal9dk og Dplay om deres oplevelser af og på nogle områder utilfredshed med Ståle Solbakkens mandskabsbehandling og ledelsesstil. Se hele indslaget i optakten til #sjefck allerede fra klokken 14:00. #sldk #fck pic.twitter.com/co5Souo8kK— Kasper Marker (@KasperMarker) November 29, 2020 „Ståle var harður stjóri. Það hefur verið harður tónn og maður á að geta tekið því en það er enginn vafi á því að það sem hefur gerst í Kaupmannahöfn í lengri tíma gerir það að verkum að menn hafa misst gleðina og traustið; að gera þetta saman.“ „Það er mikilvægt að það sé gleði og ástríða í þessu svo maður er ekki alltaf að gera þetta svart/hvítt; að maður sé ekki hátt uppi þegar maður vinnur eða langt niðri þegar maður tapar. Ég veit ekki hvort að maður hefði getað breytt þessu fyrr,“ sagði Falk. Jess Thorup tók við FCK og hann vann sinn fyrsta deildarleik um helgina í þriðju tilraun með FCK er liðið vann 3-1 sigur á SönderjyskE. Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi liðsins vegna meiðsla. "JAAAA, Zeca....." "Carlos, fucking important! Well done!" Jubelscenerne efter 2-0-målet i går nu med lyd #fcklive #sldk pic.twitter.com/Wu8uMxc7YN— F.C. København (@FCKobenhavn) November 30, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. 22. nóvember 2020 12:00 Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. 8. nóvember 2020 17:24 Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00 Krísa í Kaupmannahöfn Það er ekki bjart yfir FCK, danska stórveldinu, þessa daganna. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fimm leikina í danska boltanum, er úr leik í Evrópudeildinni og búið að reka stjórann til margra ára úr starfi. 20. október 2020 07:30 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sjá meira
Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. 22. nóvember 2020 12:00
Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. 8. nóvember 2020 17:24
Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2. nóvember 2020 15:00
Krísa í Kaupmannahöfn Það er ekki bjart yfir FCK, danska stórveldinu, þessa daganna. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fimm leikina í danska boltanum, er úr leik í Evrópudeildinni og búið að reka stjórann til margra ára úr starfi. 20. október 2020 07:30
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00