Coutinho útilokar ekki endurkomu til Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 20:31 Coutinho í leik Barcelona gegn Osasuna um helgina. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Philippe Coutinho hrósar enska boltanum en nú er hugur hans allur í Barcelona. Philippe Coutinho, leikmaður Barcelona, útilokar ekki að snúa aftur einn daginn í enska fótboltann og segir að það hafi verið heiður að spila með liði eins og Liverpool. Brassinn var frábær í liði Liverpool á árunum 2013 til 2018 og var m.a. í liðinu sem var svo nálægt því að vinna deildina árið 2014. Hann yfirgaf svo félagið í janúar 2018 er Börsungar keyptu hann á 145 milljónir punda. Dvölin hjá Barcelona hefur þó ekki verið dans á rósum en hann hefur átt í erfiðleikum á Spáni. Hann var meðal annars lánaður til Evrópumeistara Bayern Munchen á síðustu leiktíð en berst nú um sæti í spænska stórveldinu. „Enska úrvalsdeildin er ein mest spennandi deild í heiminum. Að hafa fengið tækifærið til þess að spila fyrir Liverpool er eitthvað sem ég mun alltaf vera þakklátur fyrir,“ sagði Coutinho. „Það er ómögulegt að segja hvað gerist eða hvað gerist ekki í framtíðinni. Núna er þó aðal markmiðið mitt að ná árangri hjá Barcelona,“ bætti Brassinn við í samtali við Sport.es. Barcelona star Philippe Coutinho admits it's 'impossible' to rule out a return to Liverpool https://t.co/KypmdZq0IE— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020 Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Philippe Coutinho, leikmaður Barcelona, útilokar ekki að snúa aftur einn daginn í enska fótboltann og segir að það hafi verið heiður að spila með liði eins og Liverpool. Brassinn var frábær í liði Liverpool á árunum 2013 til 2018 og var m.a. í liðinu sem var svo nálægt því að vinna deildina árið 2014. Hann yfirgaf svo félagið í janúar 2018 er Börsungar keyptu hann á 145 milljónir punda. Dvölin hjá Barcelona hefur þó ekki verið dans á rósum en hann hefur átt í erfiðleikum á Spáni. Hann var meðal annars lánaður til Evrópumeistara Bayern Munchen á síðustu leiktíð en berst nú um sæti í spænska stórveldinu. „Enska úrvalsdeildin er ein mest spennandi deild í heiminum. Að hafa fengið tækifærið til þess að spila fyrir Liverpool er eitthvað sem ég mun alltaf vera þakklátur fyrir,“ sagði Coutinho. „Það er ómögulegt að segja hvað gerist eða hvað gerist ekki í framtíðinni. Núna er þó aðal markmiðið mitt að ná árangri hjá Barcelona,“ bætti Brassinn við í samtali við Sport.es. Barcelona star Philippe Coutinho admits it's 'impossible' to rule out a return to Liverpool https://t.co/KypmdZq0IE— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira