Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. nóvember 2020 19:30 Gaman að vera í Bodo/Glimt þessa dagana vísir/getty Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt en Rosenborg er stórveldi í norskum fótbolta og það hlakkaði svo sannarlega í stuðningsmönnum Bodo/Glimt þegar Rosenborg steinlág fyrir nýkrýndu meisturunum. Bodo vann leikinn 5-1 og spilaði Alfons 88 mínútur. Eins og sjá má fóru þeir aðilar er sjá um Twitter reikning Bodo/Glimt mikinn á samfélagsmiðlinum á meðan þeir lýstu leiknum í textalýsingu með reglulegum háðsglósum. Kampen på Aspmyra er over. Det ble lekende lett og en suveren 5-1-seier til seriemesterne fra Bodø. Takk for kampen, @RBKfotball! Takk for at dere sto æresvakt, selv om det var unødvendig å stå i samtlige 90 minutter.— FK Bodø/Glimt (@Glimt) November 29, 2020 Þegar leiknum lauk var Rosenborg þakkað fyrir leikinn með þessum orðum: Takk fyrir að standa heiðursvörð en það var óþarfi að gera það í 90 mínútur. Á sama tíma lék Valdimar Þór Ingimundarson allan leikinn fyrir Stromsgodset sem tapaði 2-1 fyrir Kristiansund. Í Danmörku spilaði Jón Dagur Þorsteinsson 90 mínútur í 3-1 tapi AGF gegn Nordsjælland en Jóni var skipt af velli í uppbótartíma. Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt en Rosenborg er stórveldi í norskum fótbolta og það hlakkaði svo sannarlega í stuðningsmönnum Bodo/Glimt þegar Rosenborg steinlág fyrir nýkrýndu meisturunum. Bodo vann leikinn 5-1 og spilaði Alfons 88 mínútur. Eins og sjá má fóru þeir aðilar er sjá um Twitter reikning Bodo/Glimt mikinn á samfélagsmiðlinum á meðan þeir lýstu leiknum í textalýsingu með reglulegum háðsglósum. Kampen på Aspmyra er over. Det ble lekende lett og en suveren 5-1-seier til seriemesterne fra Bodø. Takk for kampen, @RBKfotball! Takk for at dere sto æresvakt, selv om det var unødvendig å stå i samtlige 90 minutter.— FK Bodø/Glimt (@Glimt) November 29, 2020 Þegar leiknum lauk var Rosenborg þakkað fyrir leikinn með þessum orðum: Takk fyrir að standa heiðursvörð en það var óþarfi að gera það í 90 mínútur. Á sama tíma lék Valdimar Þór Ingimundarson allan leikinn fyrir Stromsgodset sem tapaði 2-1 fyrir Kristiansund. Í Danmörku spilaði Jón Dagur Þorsteinsson 90 mínútur í 3-1 tapi AGF gegn Nordsjælland en Jóni var skipt af velli í uppbótartíma.
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira