Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 10:46 Martin með boltann í leik gegn Maccabi Playtika Tel Aviv í EuroLeague. Juan Navarro/Getty Images Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. Það sem vekur athygli er að gengið er töluvert betra í EuroLeague en þar hefur Valencia unnið sjö af tíu leikjum sínum. „Ég veit ekki hvað þetta er, þeir eru með svona þriðja besta hópinn og þriðju stærstu launaskrá deildarinnar en eru í hvað 15. sæti,“ sagði Benedikt Guðmundsson – landsliðsþjálfari kvenna og annar af sérfræðingum þáttarins – um gengi Valencia. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Sérstaklega þegar þeir bæta við Derek Williams, bæta við Nikola Kalinić og Martin. Það er verið að setja hellings pening í þetta. Auðvitað er EuroLeague fókusinn og Real Madrid ásamt Barcelona eru líka að einblína á EuroLeague en það sýnir að liðið er ekki nægilega samstillt því það nær ekki að spila vel heima fyrir líka,“ bætti Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals og einnig sérfræðingur þáttarins, við. Í kjölfarið var farið fyrir frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Valencia gegn Iberostar Tenerife þann 22. nóvember en Valencia tapaði leiknum með sex stiga mun. „Hann hefur verið mjög köflóttur. Hann hefur átt frábæra leiki og alveg verið hræðilegur inn á milli, eins og allt liðið. Mín upplifun er eins og þeir séu ekki búnir að ákveða hvernig þeir ætla að vera, á hverja á að treysta. Það er verið að rúlla mikið á mannskapnum enda mikið af leikjum. Mér finnst þeir vera í ákveðinni tilvistarkreppu og það er eflaust mikil pressa á þjálfaranum að fara finna einhvern ryðma í liðinu því hann er ekki til staðar núna,“ sagði Finnur Freyr er Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – spurði hann út í gengi Martins með Valencia. Klippa: Ræddu skelfilegt gengi Valencia heima fyrir Körfubolti Spænski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Það sem vekur athygli er að gengið er töluvert betra í EuroLeague en þar hefur Valencia unnið sjö af tíu leikjum sínum. „Ég veit ekki hvað þetta er, þeir eru með svona þriðja besta hópinn og þriðju stærstu launaskrá deildarinnar en eru í hvað 15. sæti,“ sagði Benedikt Guðmundsson – landsliðsþjálfari kvenna og annar af sérfræðingum þáttarins – um gengi Valencia. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Sérstaklega þegar þeir bæta við Derek Williams, bæta við Nikola Kalinić og Martin. Það er verið að setja hellings pening í þetta. Auðvitað er EuroLeague fókusinn og Real Madrid ásamt Barcelona eru líka að einblína á EuroLeague en það sýnir að liðið er ekki nægilega samstillt því það nær ekki að spila vel heima fyrir líka,“ bætti Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals og einnig sérfræðingur þáttarins, við. Í kjölfarið var farið fyrir frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Valencia gegn Iberostar Tenerife þann 22. nóvember en Valencia tapaði leiknum með sex stiga mun. „Hann hefur verið mjög köflóttur. Hann hefur átt frábæra leiki og alveg verið hræðilegur inn á milli, eins og allt liðið. Mín upplifun er eins og þeir séu ekki búnir að ákveða hvernig þeir ætla að vera, á hverja á að treysta. Það er verið að rúlla mikið á mannskapnum enda mikið af leikjum. Mér finnst þeir vera í ákveðinni tilvistarkreppu og það er eflaust mikil pressa á þjálfaranum að fara finna einhvern ryðma í liðinu því hann er ekki til staðar núna,“ sagði Finnur Freyr er Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – spurði hann út í gengi Martins með Valencia. Klippa: Ræddu skelfilegt gengi Valencia heima fyrir
Körfubolti Spænski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira