Evrópusambandið að banna blýhögl við skotveiðar Karl Lúðvíksson skrifar 27. nóvember 2020 11:26 Evrópusambandið er í því ferli að banna alfarið notkun blýskota við veiðar á fuglum. Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum. Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á og við votlendissvæði þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum. Ástæðan fyrir banninu er að áætlað er að um ein milljón votlendisfugla drepist á hverju ári vegna blýeitrunar þar sem blýið mengar jarðveg og vatnsból auðveldlega þegar það leysist upp í náttúrunni. Í nýlegri rannsókn kom í ljós að um 40% þeirra votlendisfugla, sérstaklega svanir, voru með mjög hátt hlutfall blýs í blóðinu. Fleiri lönd hafa þegar tekið upp bann við notkun á blýhöglum, þar á meðal Danmörk en þar tók bannið gildi árið 1996. Flest lönd innan EU hafa þó ekki lagt til eða tekið upp alsherjarbann við notkun á blýhöglum en þessi nýja reglugerð gerir það að verkum að öll notkun verður bönnuð sem og sala á skotfærum til fuglaveiða sem innihalda blý. Aðlögunartíminn er 24 mánuðir frá og með 1. janúar 2021. Skotveiði Mest lesið Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Frábær veiði í Ytri Rangá Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði
Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á og við votlendissvæði þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum. Ástæðan fyrir banninu er að áætlað er að um ein milljón votlendisfugla drepist á hverju ári vegna blýeitrunar þar sem blýið mengar jarðveg og vatnsból auðveldlega þegar það leysist upp í náttúrunni. Í nýlegri rannsókn kom í ljós að um 40% þeirra votlendisfugla, sérstaklega svanir, voru með mjög hátt hlutfall blýs í blóðinu. Fleiri lönd hafa þegar tekið upp bann við notkun á blýhöglum, þar á meðal Danmörk en þar tók bannið gildi árið 1996. Flest lönd innan EU hafa þó ekki lagt til eða tekið upp alsherjarbann við notkun á blýhöglum en þessi nýja reglugerð gerir það að verkum að öll notkun verður bönnuð sem og sala á skotfærum til fuglaveiða sem innihalda blý. Aðlögunartíminn er 24 mánuðir frá og með 1. janúar 2021.
Skotveiði Mest lesið Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Frábær veiði í Ytri Rangá Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði