Að komast á rétt ról (á ný) með tímastjórnun Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. desember 2020 07:01 Stafræn truflun er algengt vandamál í vinnu. Vísir/Getty Þótt unnið sé heiman frá þarf að huga að ýmsum atriðum eins og að forðast kulnun, að gera verkefnalista, að hafa stjórn á truflun og fleira. Hér eru nokkur einföld ráð til að ná tökum á tímastjórnun í fjarvinnu. Það finnst mörgum þeir vera að missa tökin á tímastjórnun í fjarvinnu. Margt í gangi í einu eða jafnvel ekki neitt. Að vinna að heiman er um margt ólíkt en á vinnustaðnum en heima fyrir þarf þó ekkert síður að huga að almennum atriðum. Verkefnalistanum sínum, tímastjórnun, líkamsbeitingu við vinnu eða að forðast kulnun. Hér eru þrjú einföld ráð fyrir þá sem finnst þeir aðeins vera að missa tökin á tímastjórnun í vinnunni. 1. Að takmarka stafræna truflun Stafræn truflun er ein algengasta truflun í vinnu í dag. Að sjá eða heyra tilkynningar poppa upp á skjánum eða í símanum allan daginn truflar. Að setja símann á Silent um tíma, loka Facebooksíðunni í tölvunni eða setja sér mörk um hvenær þú vilt kíkja á netið eru allt einföld ráð en góð. Þá er gott að hafa í huga að það þarf ekki að svara öllum tölvupóstum strax. Þú getur því alveg úthlutað tölvupósthólfinu þínu takmarkaðan tíma og bæði lesið og svarað tölvupóstum á úthlutuðum tímum. Í þessu er mjög gott að byrja á því að spyrja sjálfan sig: Í hvað fer orkan mín á daginn? Því þótt við gerum okkur ekki grein fyrir því, tekur það frá okkur orku og riðlar forgangsröðun ef við erum alltaf að truflast af einhverju sem í raun tengist ekki verkefninu sem við viljum einbeita okkur að. 2. Góður verkefnalisti Þá er gott að útbúa verkefnalista fyrir daginn en passa vel upp á að hann sé raunhæfur. Verkefnalistinn þarf að endurspegla forgangsröðun verkefna. Það er ekki aðeins gott fyrir skipulagið að vera með góðan verkefnalista því það að sjá hvernig við erum að klára verkefni af listanum gefur okkur líka góða tilfinningu fyrir því að við erum að standa okkur vel. 3. Sinntu félagsþörfinni Félagshlutinn er öllum mikilvægur og þótt samstarfsfólk í fjarvinnu sé ötult að ræða vinnutengd mál á Teams og fleiri stöðum, þarf líka að passa upp á að taka sér hlé frá vinnu. Að sinna félagsþörfinni er góð leið til að draga úr streitu. Sem aftur leiðir til þess að við náum betur að vera skilvirk og skipulögð við vinnu. Að úthluta sér afmörkuðum tíma fyrir vinaspjall eða eitthvað skemmtilegt yfir daginn, er því nauðsynlegt inn í dagskránna. Það getur líka hjálpað okkur við að vera enn meira á tánum að klára þau verkefni sem klára þarf, á úthlutuðum vinnutíma. Góðu ráðin Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. 6. júlí 2020 10:00 Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. 21. október 2020 07:01 Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27. mars 2020 07:00 Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Það finnst mörgum þeir vera að missa tökin á tímastjórnun í fjarvinnu. Margt í gangi í einu eða jafnvel ekki neitt. Að vinna að heiman er um margt ólíkt en á vinnustaðnum en heima fyrir þarf þó ekkert síður að huga að almennum atriðum. Verkefnalistanum sínum, tímastjórnun, líkamsbeitingu við vinnu eða að forðast kulnun. Hér eru þrjú einföld ráð fyrir þá sem finnst þeir aðeins vera að missa tökin á tímastjórnun í vinnunni. 1. Að takmarka stafræna truflun Stafræn truflun er ein algengasta truflun í vinnu í dag. Að sjá eða heyra tilkynningar poppa upp á skjánum eða í símanum allan daginn truflar. Að setja símann á Silent um tíma, loka Facebooksíðunni í tölvunni eða setja sér mörk um hvenær þú vilt kíkja á netið eru allt einföld ráð en góð. Þá er gott að hafa í huga að það þarf ekki að svara öllum tölvupóstum strax. Þú getur því alveg úthlutað tölvupósthólfinu þínu takmarkaðan tíma og bæði lesið og svarað tölvupóstum á úthlutuðum tímum. Í þessu er mjög gott að byrja á því að spyrja sjálfan sig: Í hvað fer orkan mín á daginn? Því þótt við gerum okkur ekki grein fyrir því, tekur það frá okkur orku og riðlar forgangsröðun ef við erum alltaf að truflast af einhverju sem í raun tengist ekki verkefninu sem við viljum einbeita okkur að. 2. Góður verkefnalisti Þá er gott að útbúa verkefnalista fyrir daginn en passa vel upp á að hann sé raunhæfur. Verkefnalistinn þarf að endurspegla forgangsröðun verkefna. Það er ekki aðeins gott fyrir skipulagið að vera með góðan verkefnalista því það að sjá hvernig við erum að klára verkefni af listanum gefur okkur líka góða tilfinningu fyrir því að við erum að standa okkur vel. 3. Sinntu félagsþörfinni Félagshlutinn er öllum mikilvægur og þótt samstarfsfólk í fjarvinnu sé ötult að ræða vinnutengd mál á Teams og fleiri stöðum, þarf líka að passa upp á að taka sér hlé frá vinnu. Að sinna félagsþörfinni er góð leið til að draga úr streitu. Sem aftur leiðir til þess að við náum betur að vera skilvirk og skipulögð við vinnu. Að úthluta sér afmörkuðum tíma fyrir vinaspjall eða eitthvað skemmtilegt yfir daginn, er því nauðsynlegt inn í dagskránna. Það getur líka hjálpað okkur við að vera enn meira á tánum að klára þau verkefni sem klára þarf, á úthlutuðum vinnutíma.
Góðu ráðin Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. 6. júlí 2020 10:00 Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01 Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. 21. október 2020 07:01 Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27. mars 2020 07:00 Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. 6. júlí 2020 10:00
Fimm ráð fyrir þá sem vilja líta vel út á fjarfundum Það eru nokkur atriði sem fólk ætti að huga að áður en það situr fjarfundi. Til dæmis lýsingin og í hvaða hæð myndavélin á tölvunni er. 20. nóvember 2020 07:01
Gallup: Fleiri árekstrar einkalífs og vinnu í fjarvinnu Nýjar tölur um fjarvinnu gefa vísbendingar um að mögulega séu auknar áskoranir í fjarvinnunni núna í október í samanburði við í sumar. Í dag birtir Atvinnulífið október tölur Gallup um fjarvinnu. 21. október 2020 07:01
Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27. mars 2020 07:00
Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. 17. mars 2020 09:00