Messi segir Maradona eilífan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 21:20 Maradona á hliðarlínunni að ræða við Messi á HM 2010 í Suður-Afríku. Richard Heathcote/Getty Images Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. Segir hann að um sorgardag sé að ræða fyrir knattspyrnuheiminn en að Maradona sé eilífur og muni aldrei fara neitt. „Þetta er sorgardagur fyrir Argentínumenn og fyrir knattspyrnuheiminn í heild sinni. Hann fer frá okkur en mun aldrei yfirgefa okkur alveg þar sem Diego er eilífur, “ sagði Messi um andlát Maradona. Lék Messi undir stjórn Maradona hjá argentíska landsliðinu frá 2008 til 2010. Maradona og Messi eru tveir af betri knattspyrnumönnum sögunnar. Messi hefur leikið allan sinn feril með Barcelona en Maradona lék einnig með félaginu á sínum tíma. „Ég á margar fallegar minningar með honum og ég sendi samúðarkveðjur til fjölskyldu hans,“ sagði Messi að lokum. Lionel Messi: "A very sad day for all Argentines and for football. He leaves us but does not leave, because Diego is eternal."I keep all the beautiful moments lived with him and I send my condolences to all his family and friends. RIP." pic.twitter.com/W6eLYXFyIM— Goal (@goal) November 25, 2020 Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. Segir hann að um sorgardag sé að ræða fyrir knattspyrnuheiminn en að Maradona sé eilífur og muni aldrei fara neitt. „Þetta er sorgardagur fyrir Argentínumenn og fyrir knattspyrnuheiminn í heild sinni. Hann fer frá okkur en mun aldrei yfirgefa okkur alveg þar sem Diego er eilífur, “ sagði Messi um andlát Maradona. Lék Messi undir stjórn Maradona hjá argentíska landsliðinu frá 2008 til 2010. Maradona og Messi eru tveir af betri knattspyrnumönnum sögunnar. Messi hefur leikið allan sinn feril með Barcelona en Maradona lék einnig með félaginu á sínum tíma. „Ég á margar fallegar minningar með honum og ég sendi samúðarkveðjur til fjölskyldu hans,“ sagði Messi að lokum. Lionel Messi: "A very sad day for all Argentines and for football. He leaves us but does not leave, because Diego is eternal."I keep all the beautiful moments lived with him and I send my condolences to all his family and friends. RIP." pic.twitter.com/W6eLYXFyIM— Goal (@goal) November 25, 2020
Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56
Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45